Hlaut ad koma ad tvi ad eitthvad myndi ekki ganga upp hja okkur. Vid semsagt erum enn i Astraliu, en aettum skv. planinu ad vera a leidinni til Asiu i tessum toludu ordum. Maettum i sakleysi okkar a flugvollinn i Sydney a rettum tima, vorum voda sael og anaegd ad vera ad fara i odyru menninguna i Asiu...to Astralia se alveg yndislegt land og vid buin ad eiga mjog godan tima herna, ta er allt mjog dyrt herna...gisting, matur og ef mann langar ad gera eitthvad skemmtilegt. En ja...vorum semsagt svaka sael og anaegd tar til kom i ljos ad vid turftum vegabrefsaritun til ad komast til Vietnam...WHAT! Skv okkar upplysingum fra ferd.is attum vid ad fa sjalfkrafa visa tegar vid myndum lenda sem gildir i 15 daga!! Tetta var ekkert sma svekkjandi tar sem tad hefdi verid akkurat ekkert mal fyrir okkur ad fa visa her i Astraliu tvi tad er sendirad i Sydney...en svona er tetta bara! Tad virdist tvi eiga eftir ad vera sma bid a tvi ad vid komumst i odyran bjor tar sem vid faum ekki flug aftur fyrr en 9. mai...viku seinna en planid var! Reyndar gaeti verid, ef vid verdum heppin, ad vid faum flug til Bankok tann 7. sem yrdi strax betra, kemur i ljos i fyrramalid svo tad er bara ad bida og vona :)
Munum svo liklegast lengja ferdina um 4 daga, og koma til DK 4. juni i stad 31. mai. Ferdaskrifstofan mun taka einhvern kostnad a sig tar sem tetta er ekki okkar sok...vonum bara ad teir verdi sanngjarnir i teim efnum, latum ykkur potttett vita tegar tad er komid i ljos :)
Svo eftir sma svekkelsi forum vid aftur i pakkann ad finna okkur hostel og hugsa hvad vid getum gert meira herna. Tad reyndar verdur nu ekki vandamal...getum alltaf bara kikt a strondina ef vid nennum ekki ad turistast. Vaeri reyndar gaman ad fara eitthvad og skoda i kringum Sydney, en timinn sem vid hofum er of liklegast of naumur til ad fara utur borginni... en sjaum bara til :)
Vorum annars buin ad eiga fimm frabaera daga i Sydney adur en tetta kom upp, buin ad gera ekkert sma margt...algjort aedi tessi borg! I stuttu mali ta skodudum vid audvitad Operuhusid og Harbor Bridge, forum a sofn, aedislega strond - Bondi beach sem er besta strondin i Sydney, lobbudum frabaerar gonguleidir, rannsokudum Sydney Harbor og margt margt fleira og munum geta baett a tennan lista naestu viku!
well, farin ad hanga :)
Kv. E&S
miðvikudagur, 2. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
11 ummæli:
Aahhh hvað þetta er bara gaman;-) Fá lengri tíma í Ástralíu - það er nú ekki eins og þið kíkið þangað aftur á næsta ári!!!! Og lengja ferðina....bara enn skemmtilegra þó ég hlakki til að fá ykkur heim....er bara svo gott að njóta hvers einasta dags þegar farið er í svona STÓRA ferð og bara drekka aaaaaaaðeins minna í nokkra daga...taka svo ærlega á því í Nam-you know;-) Dúllist...er ekki hægt að fá sér einhverja djúsí gistingu svona einu sinni...hótel...spa...nudd.....??? En á ekkert að kíkja á Nágranna!!!????!!!
HAE ELSKURNAR.langt sidan eg hef lesid fra ykkur. Allt gengur vel vonandi komist tid sem fyrst. eg er hja OLU og Sverri bornin eru i fimleikum. VEDRID HJA YKKUR ER GLAESILEGT Her eru 8 gradur uffe elleman jensen.aumingja solin er ad reyna ad brjotast fram. OLA tarf ad fa tolfuna hjartans kvedjur mamma luuuuuu.
Jæja dúllurnar mínar, fyrst ekkert "kom fyrir" ykkur, engin slys og svoleiðis, er þetta nú í lagi þó það sé svekkjandi en það hefði getað verið verra, muna að vera jákvæður :D
Haldið áfram að hafa það gott, kv. uppáhalds (hihi)
p.s. gott að hafa ástæðu til að kíkja upp úr bókunum og á bloggið :)
Hæ krakkar, hver veit nema það sé eitthvað sem bíði ykkar í Sydney sem veldur því að ikkur var meinað úr landi.....
nei, ég bara segi svona!! kíkið samt á meilinn ykkar, var að senda mjög áríðandi mail.
er nefnilega að spá í að heimsækja ykkur til Sydney,,,,,,,, nei, bara grín.
sakn sakn, hulda.
Hæhæ!! ákvað nú loksins að skilja eftir kveðju þar sem ég nenni nú aldrei að skilja eftir komment. Ótrúlega abbó að lesa ferðasöguna ykkar og væri sko meira en til í að elta ykkur. Annars er allt gott að frétta, búin að skila lokaverkefninu og tvö próf eftir. Inga er aftur komin heim til Akureyrar og vonandi fer maður nú að sjá ykkur aftur :)
ykkar vinkona Anna Guðrún
ÉG ER AÐ MEINA ÞETTA Í ALVÖRUNNI, ÞIÐ VERÐIÐ AÐ SKOÐA MAILANA YKKAR!! ÞAÐ ER EKKI JÓK, MÉR ER HREINASTA ALVARA ELSKURNAR MÍNAR!!!!!!
PLÍS!!
YKKAR HULDA SYSTIR OG MÁGKONA.
hæ elskurnar
Takk fyrir það, dagurinn var geðveikur----www.blog.central.is/valdisevag
Bílprófið segiði???
Kallinn sem ég fann var úti í frakklandi og svo var eitthvað djamm á mér.....er að fara í tíma sem fyrst!
Vonandi hafið það sem best
ps. ég nenni ekki að bíða eftir ykkur með að halda afmælisboð þannig að þið mætið bara í kaffi þegar þið drífið ykkur heim :*
koss og knús
Valdís Eva
kommentaði á gamalt blogg síðan 21.apríl....
kv.valdís
Velkomin til Astraliu !! En gaman ad thid seud herna :) Thid hefdud att ad kikja i heimsokn til Adelaide thar sem ad eg er stodd !!!! :):)
Vonandi eigidi geggjad skemmtilegt ferdalag :)
Bestu kvedjur
Gudny Halldors
Hæ hæ börnin góð. þð er alltaf gaman að lenda í auka-ævintýrum þegar endirinn er góður. Breyttum nafninu á gimbrinni hennar Ernu vegna þessarar uppákomu, núna heitir hún ÁSTRALÍA ekki Asía gimbrin hans Stebba heitir ennþá Ameríka. Hér er norðan garri og slydduél, kuldagallaveður. Mikil viðbrigði eftir aðh hafa fengið 3 daga í röð yfir 20 stig. Annars allt gott héðan. Ástarkveðjur úr sveitinni.
haha "herramaðurinn .a fyrsta deiti", segi ykkur allt þegar þið komið heim ;)
takk fyrir kveðjuna ´:p
Skrifa ummæli