Eins og fram hefur komid her akvadum vid ad leigja husbil megnid af dvolinni her i Astraliu. Byrjudum a ad eiga 2 daga i Melbourne sem voru mjog godir, mjog heillandi borg. Hostelid sem vid vorum a tarna var ekkert sma fint, sambaerilegt finasta hoteli i Latin Ameriku...enda var verdid alveg eftir tvi. En malid var ad tad var bara ekki haegt ad fa mikid odyrari gististad, nottin i Astraliu kostar a vid 5 tar sem vid hofum verid. Vissum alveg ad Astralia aetti ad vera dyrari, en fyrr ma nu vera (hehe ef vid hefdum byrjad her hefdi okkur orugglega ekkert fundist tetta svo dyrt :)...og tvi datt okkur i hug ad leigja okkur bara husbil tar sem tad vaeri alls ekki svo mikid dyrara, og sjaum sko ekki eftir tvi!
Fengum bilinn a afmaelisdaginn hans Stebba og brunudum af stad ut i ovissuna eftir ad hann var buinn ad fa morgunmat i rumid (svaka romo MC donalds kaffi og kaka :) Keyrdum ekki langt tennan daginn, keyrdum til Torque sem er litill stranda-surf baer og forum ut ad borda um kvoldid. Eina kvoldid sem vid forum ut ad borda tar sem vid hofdum verslad okkur birgdir adur en vid logdum af stad og eldudum hverja lista maltidina a faetur annarri...vorum alveg ad njota tess i botn ad elda sjalf, tar sem adstadan a hostelunum er mjog misjofn. Planid var ad reyna ad leggja ekki a tjaldstaedum svona flest kvoldin tar sem tau eru ansi dyr her (surprise surprise) svo vid fundum okkur agaetis stad i baenum...vissum samt ad vid maettum ekkert leggja tar en tad var ekkert merki svo tad er ekkert mal ad vera vitlaus turisti. Voknudum svo frekar snemma daginn eftir og aetludum aldeilis ad drifa okkur burt adur en vid yrdum rekin burt, en audvitad kom loggukall rett adur en vid komumst af stad :) En hann var svaka indaell og benti bara a ad vid maettum bara sofa a tjaldstaedum innanbaejar i Victoria.
Annars lidu dagarnir ekkert sma hratt medan vid hofdum bilinn (reyndar allir dagar i tessari ferd, vid erum ordin hraedd tvi tad er bara rett rumur manudur eftir...lidur ALLT of hratt!), keyrdum Great Ocean Road sem er ekkert sma falleg leid vid strondina, byrjar i Torque og vid keyrdum til Warrnambool. A tessari leid skodudum vid tad sem haegt var ad skoda, svo sem The Twelve Apostels, London Bridge, Gibson Steps, logdumst reglulega a strondina, bordudum endalaust af is og gerdum tilraunir til ad skoda fossa...sem voru nu flestir upptornadir eftir sumarid, skodudum 2 vita, forum i mini-golf sem eg rustadi (vard bara ad koma tessu ad..hehe). Keyrdum tetta bara rolega og nutum utsynisins i botn...myndirnar verda bara ad utskyra rest! Keyrdum einnig fram hja ekkert sma mikid af bondabylum og stebba langadi ekkert sma ad banka uppa og fa ad sja Astralskar maltir :)
Tegar vid komum til Warnambool akvadum vid ad yfirgefa strondina og Great Ocean Road og keyra inni landid. Eyddum nanast heilum degi i Grampions National Park, fengum tarna ekkert sma gott utsyni. Saum daginn adur tegar vid vorum ad keyra i gegnum skoginn ad tarna hofdu attu ser stad svakalegir skogareldar (fyrir ca 2 arum), og svo lika eitthvad bara nuna nylega. Fundum tvilika brunalykt og saum sma eld enn i trjanum tegar vid keyrdum lengra inn! Tad tarf nu ekki mikid til ad koma af stad eldum her tvi allur grodur er svo svakalega skraelnadur eftir sumarid, og allar ar upptornadar. Saum reyndar einn foss i tessum national park sem var ekki upptornadur, en skv. myndum atti hann ad vera helmingi staerri en hann var tarna!
Keyrdum svo til Bendigo (med nokkrum stoppur reyndar) og forum i namuferd tar. Mjog ahugavert, forum rumlega 60 m nidur, tvilikt tungt og ogedslegt loftid tarna, madur getur held eg ekki imyndad ser hvernig tetta var tegar mennirnir voru ad vinna tarna...engin ljos (nema kertaljos sem teir urdu btw. ad utvega ser sjalfir og var stor partur af laununum) og hrikalegt loft! Leidsogumennirnir voru samt algjort aedi...tveir gamlir astralar sem voru alveg eins og Lou og Harold :)
Toku svo einn massivan keyrsludag til ad koma okkur ur Victoria til New South Wales. I New South Wales keyrdum vid i Kangaroo Valley (villtumst reyndar tangad, aetludum ad halda beint afram...en var svo ekkert sma fallegt, auk tess tegar madur er i Astraliu verdur madur augljoslega ad keyra i stad sem heitir Kangaroo Valley), forum tadan til Shellharbour og hengum tar i godan tima og nutum vedursins. Erum samt algjorlega ad tapa taninu her i Astraliu, ekki nema 20-25 stiga hiti og bara sol suma daga...hreint ekki nogu gott! En tad er vist komid haust her svo vid getum ekki kvartad :) Forum tadan til Wollongong og svo i Royal National Park tar sem vid gistum. Brunudum svo til Sydney daginn eftir, eftir ad hafa skodad pinu i gardinum (vorum eitthvad vodalega lot og nenntum ekki ad labba um :/ ), akvadum ad finna hostelid okkar adur en vid myndum skila bilnum og losa okkur vid dotid. Tad var nu meira sagt en gert ad keyra i Sydney an tess ad hafa kort, en okkur tokst tad samt. Vid erum tvilikt uppi sveit og tad var bara omogulegt ad fa kort af teim partinum af Sydney.
Erum semsagt buin ad skila bilnum og erum ekkert sma satt vid tessa 9 daga sem vid hofdum hann, algjort aedi og nadum ad njota tessa stutta tima okkar i Astraliu miklu betur med hans adstod! Naestu dagar fara svo i ad sjuga menninguna i Sydney i okkur...erum adeins buin ad skoda okkur um og tad allavega byrjar mjog vel!
Tad sem stendur okkur mjog ofarlega i huga eftir road trippid okkar:
-DRIVE ON THE LEFT SIDE in Australia
-KEEP LEFT unless overtaking
-STOP - YOU ARE ON THE WRONG SIDE OF THE ROAD - TURN AROUND NOW
-BE AWEAR OF WILDLIFE
+ oll skiltin med kengurum, kum og odrum dyrum...
Vitum ekki hvort tad se ollum tessum hundruda skilta ad takka ad okkur gekk mjog vel ad keyra um herna og tad tok enga stund ad venjast tvi ad keyra vinstra megin...komumst allavega heil til baka, og tad sem meira er...billinn komst heill heim :)
Over and Out
E&S
p.s. Valdis okkar, til hamingju med daginn!
Hvernig gengur annars med bilprofid... ;)
föstudagur, 27. apríl 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Eins gott að þið náðuð að halda ykkur vinstra megin í henni Ástralíu! Hér gengur lífið sinn vanagang, ekki orðið horfandi á sjónvarp (nema evrovisionþætti:)) fyrir kosningabulli. Það er líka kannski eins gott svo maður haldi sig frekar við bækurnar! Fyrsta próf á mánudag :S Best að halda áfram, hafið það sem allra allra best kv. HBH
Jæja snúllurnar mínar, gott að heyra að allt hefur gengið vel:-) Hér er hin óvenjulegasta sumarblíða...voru 15 stig á bílahitamælinum áðan og svo voru nú bara 22.6 stig fyrir norðan um helgina....þvílík blíða!!! Allir á hlírana;-0 Jæja, lítið títt svosum, haldið áfram að njóta hvers einasta dags og hlakka til að lesa næstu færslu:-)
Bestu kv. Ó+co!
....kristur minn!!!!....átti eftir að kíkja á myndirnar en er þetta ekki sár með ÍGERÐ krakkar mínir!?!?!??!?!?!? Doctorinn í mér tók nú bara kipp.....láta líta á þetta?!?!!? ......en að öðru leiti eruð þið hriiiikalega sæt og brún;-)
Skrifa ummæli