laugardagur, 29. september 2007

Myndasíðan.....

Myndasíðan Flickr er enn virk og hægt að skoða, linkurinn er á hægri hluta upphafssíðunnar

Nappaður einstaklingur.

Jæja ég, Stebbi ákvað að sletta einhverju inn á síðuna og athuga hvort einhver fari inn á hana, ef svo er þá er kannski spurning að við höldum aðeins áfram.

föstudagur, 1. júní 2007

Tæland

Hellú einu sinni enn. Fer nú að draga í styttri endann á bloggsögu okkar þar sem styttist óðum í 100. daginn sem jafnframt þýðir að við förum alveg að koma heim! Tveir heilir dagar eftir í Bangkok, svo leggjum við í´ann snemma á mánudaginn. Eum svo heppin að fá aftur gistingu hjá Tryggva og Þórhildi í DK og lendum svo á klakanum á þriðjudaginn (sem við treystum þó á að verði ekki klaki þegar við lendum...er ekki örugglega sólkin og blíða á þriðjudaginn :)

Erum auðvitað búin að eiga frábæra daga í Tælandi, eins og allstaðar annarsstaðar í þessari ferð. Byrjuðum í Chiang Mai. Fórum þar m.a. í eins dags skipulagða ferð þar sem við fórum á fílabak, mountain biking og river-rafting. Frábær dagur í alla staði...Fíla ferðin stóð nú líklegast þar uppúr. Við hreinlega gátum ekki hætt að hlægja fyrstu 5 mínúturnar, þetta var eitthvað svo fyndið...að sitja svona hátt uppi, og maður sat á hausnum á fílnum til að stjórna honum. Reyndar var okkar fíll einhver óþekktarormur og hrinti honum af baki og tölti af stað með okkur. Okkur leist nú ekkert svakalega vel á blikuna...en eftir smá öskur og skammir frá gaurnum (fílarnir skilja ekkert smá mikið) svippaði hann sér aftur á bak ;) River-raftingið var líka svaka fjör...Mikið fjör í ánni, og Stebbi fékk að fara seinasta spölinn á kayak og verður auðvitað að kaupa sér einn slíkan þegar við komum heim. En ekki hvað...? :)
Fórum á Thai-eldunarnámskeið í Chiang Mai. Það var sko algjört æði, hlökkum til að halda Thai-matarboð þegar við komum heim. Það er bara spurning um hver treystir sér að mæta í það?? ...en þó við segjum sjálf frá vorum við geggjað góðir kokkar svo þið ættuð bara að bíða í röðum, spurning um að setja upp lista...fyrstur kemur fyrstur fær :)

Eftir 3 daga í Chiang Mai splæstum við á okkur flugi til Koh Samui sem er eyja í suðurhluta Tælands. Leigðum okkur motorbike þar og keyrðum um eyjuna. Það er svo ódýrt að leigja hjól hér, borguðum 350 kr. fyrir 24 klst...
Eftir eina nótt á Koh Samui sigldum við til Koh Phangan og vorum þar í 2 nætur...Leigðum okkur líka hljól þar til að skoða eyjuna. Er svo heitt að við höndluðum alls ekki að liggja í sólbaði! Eyddum svo síðustu 3 nóttunum á minnstu eyjunni, Koh Tao. Fórum þar m.a. í heils dags snorkl ferð, þetta er algjör paradísareyja til að diva...en við ákváðum að láta snorklið duga. Sáum sko alls ekki eftir því, fínt að byrja á að snorkla áður en maður divar. Auk þess höfum við núna ástæðu til að koma þarna aftur ;) Og auðvitað leigði Stebbi sér hjól þarna líka. Notaði tækifærið að ég nennti ekki með og fann sér torfæru hjól og fékk loksins að torfærast aðeins!

Þann 31. lögðum við svo af stað til Bangkok. Sigldum til Chumphorn og tókum þaðan bus til Bangkok. Þessi rútuferð var aðeins þægilegri en þær sem við höfum upplifað í Asíu..Aircon og meira að segja TV, ekkert smá ljúft!
Erum nú búin að finna okkur klæðskera sem eru á fullu að sauma á okkur dragt/jakkaföt, skyrtur og bindi. Treysti svo á að múttan mín taki sniðið upp og margfaldi það ;) Planið svo að versla aðeins á morgun og svo bara að koma okkur í heimferðar-gírinn.

Sjáumst fljótt!

Kv. Erna og Stebbi

fimmtudagur, 24. maí 2007

Laos

Ja, enn lidur timinn. Nuna hofum vid yfirgefid Laos og komin til Thailands.
Erum alveg yfir okkur anaegd med Laos-dvolina...adeins rolegra land en Vietnam og turftum ekki ad vera stodugt vakandi yfir tvi hvort tad vaeri verid ad svikja okkur :)

En ja, rutuferdin til Laos var heldur skrautleg. Ferdaskrifstofan hafdi tvilikt lofad okkur voda finni rutu med air con og ad haegt vaeri ad halla saetunum...og tad sem meira er ad hun myndi taka 11 klst. Tegar vid forum ad hitta krakka sem attu ad fara i somu rutu forum vid ad heyra misjafnar sogur sem flestar hljodudu uppa ad vid skyldum bara vera anaegd ef vid myndum fa saeti yfir hofud...og tau hlogu tegar vid toludum um 11 timana sem ferdin aetti ad taka. Rutan var semsagt eldgamalt hrak, audvitad ekki med aircon, sem betur fer var haegt ad halla saetunum pinulitid tar sem vid vorum komin til Vientiane (hofudborgar Laos) 22 timum seinna!! Vid vorum reyndar mjog lengi ad komast utur Hanoi tar sem verid var ad fylla (i ordsins fyllstu merkingu) rutuna af mjog svo vafasomum varningi...folkid sem sat aftast var skellt i laus saeti her og tar um rutuna (2 sem fengu ekki saeti, en sem betur fer ekki fartegarnir) og 4 oftustu radirnar voru fullar af kossum sem og toskurymid undir...toskurnar okkar og vid vorum meira eins og aukahlutir i ferdinni tar sem allt snerist um tennan varning. Toskurnar fengu ad fljuga 10x ut og inn um gluggana medan sifellt var verid ad baeta i rutuna. Svo tegar vid forum i gegnum landamaerin foldu teir varninginn med toskunum og tuskum hehe.

Vid vorum tvi ekki komin til Vientiane fyrr en 4 um daginn (i stad 5 um morguninn eins og okkur hafdi verid sagt) - vid hofdum ekki mikinn ahuga a ad vera tar, komin med nog af storborgarmenningu i bili svo vid fundum okkur strax local bus til Vang Vieng sem er litill baer 3-4 klst fra Vientiane. Tad var mjog god akvordun tar sem Vang Vieng er aedi stadur, allir voda rolegir og happy, allt svo odyrt ad vid hofum ekki sed annad eins...Gisting a finu guesthouse kostadi um 4 USD nottin. Okkur hafdi verid bent a ad a tessum stad vaeri haegt ad leigja storar slongur, fara a ana og renna nidur i chilli a slongunum. Svo a 5 metra fresti var haegt ad stoppa og kaupa kalda BeerLao (sem vid naerdumst a i Laos tar sem baedi vatnid og kokid var svo vont :) og stokkva i ana ur alveg risastorum rolum, orugglega alveg 10-15 metrar. Tetta var liklega toppdagurinn i ferdinni...stebbi var eins og litid barn tarna hann skemmti ser svo vel. Eigum voda god video af tessu, en kunnum ekki ad setja tau inna siduna...en tetta var alveg geggjad. Eg var ekki alveg jafn mikid fyrir stokkin, en hef liklega sjaldan verid eins stolt af mer eins og tegar eg stokk ur staerstu rolunni. Tok mig reyndar halftima ad koma mer i roluna eftir ad eg kom upp, en tad tokst a endanum...og ta var 1 skipti audvitad ekki nog! Stebbi vill meina ad bjorarnir hafi eitthvad hjalpad til tarna tar sem lofthraedslan min leyfir yfirleitt ekki svona stokk ;)
Annad sem vid gerdum a tessum stad:
- Leigdum okkur vespu og keyrdum um baeinn og i kring, skodudum risa hella.
- Upplifdum all svakalega helli-dembu a medan vid vorum a hjolinu...
- I kjolfar mikilla rigninga vard allt torpid rafmagnslaust i nokkra tima, voda cosy kertastemning :)
- Chilludum restina af timanum.

Naesti afangastadur var Luang Prabang. Vitum ekki alveg i hvad timinn for tar, en ca tad sem vid gerdum:
- Leigdum okkur venjuleg hjol einn daginn og hjoludum um baeinn og skodudum. Svo gaman stundum ad vera svona ekta turistar ;)
- Fengum aftur all svakalega helli-dembu a hjolunum...en tad var bara gaman, logn, hiti og rigning hefur aldrei verid slaemt.
- Forum med slow-boat i hella ferd - margir fara med svona bat fra Laos til Thailands (3 dagar), en vid vorum buin ad fa nog eftir 2 klst svo vid vorum einstaklega anaegd med flugid sem vid hofdum pantad okkur!
- Forum i geggjad fotanudd, borgudum innan vid 1000 ISK fyrir baedi (1 klst, ekki slaemt tad). Mun betra en vietnamska nuddid...enda komumst vid ad tvi seinna ad vid forum a vitlausan stad tar. Hofdum fengid mida sem var verid ad dreyfa a gotunni og fundum nudd sem okkur leist voda vel a...skildum svo ekkert i tvi ad vid fengum ekki nuddid sem stod a midanum. Fottudum nokkrum dogum seinna ad vid vorum dregin inna nuddstofu a 2 haed i stad 4 haed. Var lika eitthvad skrytid hvad teir hentu midanum sem vid vorum med fljott...og vildu ekki taka hann upp tegar vid vorum ad benda a hvad vid vildum. Vorum voda litlir graenir Islendingar svona fyrsta daginn i Hanoi, borg ripp-off-sins. :)

Flugum svo med mjog svo vafasamri pinulitilli flugvel fra Laos til Chiang Mai i Thailandi. Kvoddum Laos mjog satt, gott ad fara til svona chillads lands eftir Vietnam! Ekki tad ad um leid og madur var kominn fra Hanoi ta voru allir alveg yndislegir tar...Vid maelum samt med ad ef folk fer til Vietnam ad eiga sma tima i Hanoi bara til ad upplifa tetta crazyness, en fara svo og njota landsins sem er mjog fallegt!
Var annars frekar stressud i fluginu til Thailands tar sem eftir ad vid pontudum flugin las eg i Lonely bokinni ad tad vaeri ekki maelt med tessu flugfelagi :) Eftir mikinn hristing og krappar beygjur i loftinu komumst vid to heil a holdnu nidur...
Erum nuna buin ad vera i Thailandi i 3 daga, og byrjar su dvol allavega mjog vel. Buin ad gera alveg fullt af skemmtilegum hlutum, en tetta er komid nog i bili.

Og Hulda Bjork...innilega til hamingju med daginn :D Njottu hans vel og mikid!

Kv. E&S

p.s. minni a ad betra er ad skoda hvert album fyrir sig a myndasidunni (t.e. velja heimsalfu) tar sem a forsidunni eru myndirnar allar i misjafnri rod.

þriðjudagur, 15. maí 2007

Vietnam

Hallo Hallo

Ja tad er nu alls ekki edlilegt hvad tessi timi lidur hratt. Nu erum vid farin fra Vietnam til Laos...mjog svo olikir stadir! Best ad byrja a byrjuninni tar sem vid hofum ekkert bloggad fra tvi i Astraliu.

Komumst sem betur fer burt fra Astraliu i tetta sinn. Ekki tad ad okkur leid mjog vel tar en vildum audvitad halda afram :) Turftum ad millilenda i Taipei a leidinni til Hanoi og vera tar yfir nott. Vid bjuggumst tar vid langri nott a flugvellinum tar sem vid hofdum ekki pantad okkur hotel, en tad var nu aldeilis ekki! Vid vorum leidd ut ur flugvallabyggingunni asamt odrum transit-fartegum hja China airlines, uppi rutu og farid med okkur a tetta lika svakalega fina hotel ca halftima fra flugvellinum. Fengum tar alveg geggjad herbergi, enn betri morgunmat og turftum ekki ad borga kronu. Mjog ljuft :D

Lentum i Hanoi sem er hofudborg Vietnam um 10 tann 10. mai og vorum plotud inna eitthvad leidindar hotel. Teir eru med svaka finar adferdir til ad na folki inna hotelin...vid sogdumst vera ad fara a eitt hotel, en ta kom gaur inni businn og sagdi ad tad vaeri fullt og vid yrdum ad fara a annad hotel sem vaeri sama fyrirtaekid (sem tad var audvitad ekki), en vid akvadum ad fara bara tar inn tar sem vid vissum ekkert hvar vid vorum. Forum svo beint a ferdaskrifstofu (sem gerdi hotelkallana mjog fula vid okkur tar sem teir selja lika ferdir hehe) og plonudum alla dvolina i Vietnam. Adur en vid yfirgafum Hanoi eyddum vid deginum i ad skoda borgina sem er alveg craaaazy - hofum aldrei sed adra eins umferd...allt bara vespur og taer eru sko i tusundatali a gotunum...bara einn og einn bill. Svo ef tu vilt fara yfir gotuna er malid bara ad labba yfir a milli hjolanna tar sem tad eru engin gotuljos! Endudum daginn svo a ad fara i mjog svo spes nudd. Tad var nu fyndnast tegar konan var alveg ad vera buin ad nudda stebba og aetladi ad fara ad nudda privat svaedid a honum...og var ekkert sma hissa tegar hann vildi tad ekki hehe.
Forum svo strax daginn eftir i 3 daga (2 naetur) ferd til Halong Bay sem var algjort aedi!! Gistum fyrri nottina i bat sem var ekkert sma finn, sigldum um eyjarnar (Halong Bay eru um 3000 eyjar), forum og skodudum hella a einni eyjunni, forum a kayak i sjonum...algjort aedi tessi dagur!! Teir eldudu hverja lista maltidina a faetur annari og vid vorum svakalega heppin med hop, 2 fra Finnlandi og 2 fra Svitjod sem vid eyddum timanum med. Dagur 2 var alls ekki sidri, forum ta af batnum og a staerstu Halong Bay eyjuna, Cat Bay og byrjudum a ad fara i gonguferd tar. Mjog skemmtilegt, sertaklega tar sem tetta var mjog off the track leid...turftum ad klifa yfir steina og i gegnum tvilikan skog. Frekar erfitt, en algjorlega tess virdi tegar vid komumst uppa toppinn! Bordudum svo hadegismat i fljotandi husum, mjog spes...en algengt tarna og forum svo aftur a kayak. Forum a monkey island til ad sja apa, en tad letu tvi midur engir apar sja sig...hofdum fyrir tvi ad koma med banana og allt :) Skelltum okkur svo a djammid um kvoldid med krokkunum og vorum tvi ekkert serstaklega fersk tegar vid turftum ad vakna snemma daginn eftir til heimferdar. Forum aftur a bat en turftum sem betur fer ekkert ad gera tennan dag. Fengum tviliku bliduna og gatum legid a solbekkjunum a batnum, ekkert sma nice. Tegar vid vorum halfnud var baturinn stoppadur til ad vid gaetum skellt okkur til sunds i sjonum, Stebbi var alveg klikk i ad stokkva af batnum en eg let tad nu alveg vera...adeins of hatt fyrir mig :)
Tegar vid komum til baka til Hanoi attum vid adeins nokkra klukkutima tar adur en vid myndum leggja i'ann til Sapa med naeturlest. Hittum krakkana ur ferdinni fyrst og bordudum med teim og heldum svo a lestarstodina...planid ad sofa i lestinni tar sem vid hofdum keypt mida i 4 manna klefa (haegt ad velja um 4 eda 6 manna) og med mjukum dynum. Tad gekk nu ekki alveg upp og vid endudum i 6 manna klefa med engar dynur svo ekki vard mikid ur svefn ta nottina, en mjog ahugaverd ferd to. Tegar vid komum til Sapa (sem er litill baer i nordurhluta vietnam tar sem folkid i baejunum i kring lifir enn a gamla matann) fundum vid okkur hotel og forum svo beint i gonguferd um litlu baeina. Vorum ekkert sma heppin med guied - tvitug stelpa sem skildi alveg ensku, hafdi to bara laert hana af turistum - og tar sem vid hofdum sma auka tima for hun med okkur heim til sin og tar fengum vid ad sja inni husid og hvernig tau lifa. Pinulitid hus tar sem um 10 manns bua. Eldhusid var sma hola i golfinu med grillgrind yfir, og audvitad rum vid hlidina (eins og a flestum stodum i husinu :)). I stofunni var reyndar sjonvarp, en mjog fatt annad...pinulitlir trebekkir sem haegt var ad sitja a. Tegar vid komum svona hatt upp eins og hennar hus var er folkid ekki vant turistum, og bornin horfdu tvilikt skelfd a okkur...eitt for ad grata - ekki aftvi ad vid erum hvit, heldur tvi vid erum svo stor hehe. Okkur fannst annars ekkert sma spes, tetta voru 3 pinulitil torp sem vid lobbudum um, og i hverju torpi atti folkid sitt tungumal og sina tru, og skildu ekki tungumal hvors annars - eru vist algjorlega olik (geta samt talad vietnomsku saman)...Tetta var semsagt mjog ahugaverd ferd! Vorum annars buin a tvi tegar vid komum til baka og forum mjog snemma ad sofa...akvadum ad nota tessa einu nott a hoteli vel :) Seinni daginn i Sapa akvadum vid ad fara ekki med guide um svaedid tar sem stelpan hafdi lyst tvi svo vel fyrir okkur hvert vaeri best ad fara. Logdum af stad til baka med lestinni kl.7 um kvoldid, buin ad bua okkur undir svipada ferd og adur. En tessi var nu mun verri...miklu sodalegri lest, og bara local folk! Komumst svo reyndar ad tvi ad tetta var local lestin - lestin fyrir turista for seinna...og vietnamarnir setja tad ekkert fyrir sig ad reykja inni pinulitlum illa lyktandi lestarklefum :) En vid akvadum samt eins og daginn adur ad taka tetta algjorlega bara a jakvaedninni og nyttum okkur taekifaerid tvi tad er gaman ad umgangast local folkid og sja hvernig tad lifir. Auk tess finnst okkur turistar fa meiri virdingu fra teim ef vid ferdumst a tennan mata (t.d. tokum local bus i stad taxa osfrv.), og kallarnir sem voru med okkur i klefa voru ekkert sma indaelir og reyndu ad spjalla...allavega svo framarlega sem enskukunnattan leyfdi :)
Komum til Hanoi rumlega 4 um nottina, vissum ekki alveg hvad vid attum af okkur ad gera...half drungalegt ad vera svona turistalegur eins og vid vorum tarna med allar toskurnar a okkur, allt dimmt og vid vorum ad fara med rutu til Laos um kvoldid svo vid aetludum ekki ad finna okkur hotel. Vid forum tvi bara i centralid tar sem vid tekktum adeins til, settumst a bekk og bidum eftir ad allt opnadi hehe. Vietnamar eru mjog arrisulir og margir komnir a lappir um 5 til ad hreyfa sig. Annars var frekar fyndid ad tegar turistalestin kom (kom bara rett a eftir okkar tar sem hun var mun fljotari) ta hittum vid fullt af folki sem vid hofdum hitt i Sapa og var i soum paelingum og vid svo vid vorum nu ekki alveg ein! Forum a nokkur sofn og syningar sidasta daginn i Hanoi og undirbjuggum okkur svo fyrir 11 tima lestarferd til Laos i finni rutu med loftkaelingu...eda tad var tad sem okkur var sagt a ferdaskrifstofunni. Raunin vard nu adeins onnur, mjog svo ahugaverd rutuferd sem kemur i naestu faerslu asamt frabaerum dogum okkar her i Laos sem er alveg yndislegur stadur!!

Kv. Erna og Stebbi

p.s. tessi faersla var skrifud i miklu flyti svo vonandi skiljid tid eitthvad...eda allavega naid ad vid attum godan tima i Vietnam

mánudagur, 7. maí 2007

Guten Tag...

Jább, það eru svo margir þjóðverjar hér í Ástraliu að það getur verið að við bara tölum þýsku þegar við förum héðan...hver veit :)

En annars er planið að fara leggja í´ann til Víetnam í fyrramálið, vonandi gengur það upp í þetta sinn hehe. Erum allavega komin með vegabréfsáritunina núna svo það ætti ekkert að stöðva okkur...nema það bíði okkur eitthvað enn í Sydney. Við allavega komumst að því hvað það var sem beið okkar hér síðast, þær klikkuðu systur Hulda og Ólöf (og co.) voru búnar að kaupa handa okkur miða í leikhús sem við skelltum okkur á á laugardagskvöldið. Ekkert smá gaman, söngleikur sem heitir Pricilla (sbr. bíómynd) og er um nokkrar dragdrottningar sem fara til Alice Springs til að hafa sýningu. Mjög skemmtileg sýning með alveg svaka söngvurum og við höfðum ekkert smá gaman af. Svo takk alveg æðislega fyrir okkur :D

Annars gat þessi auka vika hér í Sydney hreinlega ekki verið betri, við meira að segja komumst í ódýru bjórmenninguna svo það er yfir engu að kvarta hehe. Það er eitthvað um að vera flest kvöld á þessu hosteli sem við erum á, og yfirleitt frír bjór með...og jafnvel frír matur líka. Þetta er annars ekkert smá fyndið hostel...Það er e-r strákur sem á það, og hann fékk það í afmælisgjöf frá foreldrum sínum (eiga víst alltof mikla peninga). Svo er annar strákur sem er manager, tvítugur strákur frá Kanada sem er í orðsins fyllstu alltaf fullur. Yfirleitt kominn með bjór í hönd strax á morgnana...og djammar hvert einasta kvöld. Svo það er nú ekki stressið á okkur þarna hehe. Við sem fórum á þetta hostel bara afþví það var ódýrt, okkur leist ekki einusinni vel á það því það var svo sóðalegt og mikið af pöddum. Annars erum við orðin svo ónæm fyrir því núna, okkur finnst bara cosy að kúra með nokkrum kakkalökkum (eða svona næstum því:) Hver hefði trúað mér til þess áður en við fórum...Líklegast enginn!!

En já, minntist á að það væru svo mikið að þjóðverjum hérna...bara á okkar hosteli eru búnir að vera 5. Yfirleitt er giskað fyrst að við séum frá Þýskalandi, bara því það eru svo margir í Ástralíu. Svo er það Svíþjóð þegar fólk er farið að pæla (eins og hefur verið alla ferðina, fyrst giskað á að við séum frá Svíþjóð þegar fólk heyrir okkur tala). Eftir það kemur runa (Írland, Noregur o.s.frv.). Svo þegar við segjumst vera frá Íslandi lifnar alveg yfir fólki og við fáum fullt af spurningum og svo er endað á því að fólk segist aldrei hafa hitt neinn frá Íslandi áður (kemur í svona 99% tilvika...sem það skilur þegar við segjum þeim hvað íslendingar eru margir, eina skiptið sem það var ekki var i Antigua...enda fullt af Íslendingum þar hehe). Þegar þjóðverjarnir segjast vera frá Þýskalandi hér er það víst...ohh enn einn þjóðverjinn og samtalið dvínar út ;)

Annars er ég að spá í að lýsa því bara í myndum hvað við erum búin að gera hér þessa vikuna:


Við slógum nokkrar kúlur í Sydney Olympic Park, geri aðrir betur :)


Fórum í leikhús


Lágum á stöndinni


Jahh, eða allavega ég. Ofvirkur.is gróf holu á meðan:

Stebbi fann sér vinnu í 2 daga við smíðamennsku...mjög gaman að prófa að vinna hér ;)



Ég fékk enga vinnu svo ég var fín frú á meðan...


Og auk þess fórum við í bíó á Spidermann 3 sem var bara alveg ágæt.


Gott að það sé aðeins að lifna yfir kommenturum. Hefðum við vitað fyrirfram hvað við yrðum lengi hér hefðum við alveg örugglega kíkkað til Adelaide...við vorum nú komin langleiðina þangað í húsbílnum okkar góða...förum klárlega þangað næst ;)



Jæja, best að fara að pakka. Verðum vonandi í Víetnam þegar við bloggum næst :)
Kv. Erna og Stebbi

miðvikudagur, 2. maí 2007

Jabb, tetta var buid ad ganga OF vel...

Hlaut ad koma ad tvi ad eitthvad myndi ekki ganga upp hja okkur. Vid semsagt erum enn i Astraliu, en aettum skv. planinu ad vera a leidinni til Asiu i tessum toludu ordum. Maettum i sakleysi okkar a flugvollinn i Sydney a rettum tima, vorum voda sael og anaegd ad vera ad fara i odyru menninguna i Asiu...to Astralia se alveg yndislegt land og vid buin ad eiga mjog godan tima herna, ta er allt mjog dyrt herna...gisting, matur og ef mann langar ad gera eitthvad skemmtilegt. En ja...vorum semsagt svaka sael og anaegd tar til kom i ljos ad vid turftum vegabrefsaritun til ad komast til Vietnam...WHAT! Skv okkar upplysingum fra ferd.is attum vid ad fa sjalfkrafa visa tegar vid myndum lenda sem gildir i 15 daga!! Tetta var ekkert sma svekkjandi tar sem tad hefdi verid akkurat ekkert mal fyrir okkur ad fa visa her i Astraliu tvi tad er sendirad i Sydney...en svona er tetta bara! Tad virdist tvi eiga eftir ad vera sma bid a tvi ad vid komumst i odyran bjor tar sem vid faum ekki flug aftur fyrr en 9. mai...viku seinna en planid var! Reyndar gaeti verid, ef vid verdum heppin, ad vid faum flug til Bankok tann 7. sem yrdi strax betra, kemur i ljos i fyrramalid svo tad er bara ad bida og vona :)
Munum svo liklegast lengja ferdina um 4 daga, og koma til DK 4. juni i stad 31. mai. Ferdaskrifstofan mun taka einhvern kostnad a sig tar sem tetta er ekki okkar sok...vonum bara ad teir verdi sanngjarnir i teim efnum, latum ykkur potttett vita tegar tad er komid i ljos :)

Svo eftir sma svekkelsi forum vid aftur i pakkann ad finna okkur hostel og hugsa hvad vid getum gert meira herna. Tad reyndar verdur nu ekki vandamal...getum alltaf bara kikt a strondina ef vid nennum ekki ad turistast. Vaeri reyndar gaman ad fara eitthvad og skoda i kringum Sydney, en timinn sem vid hofum er of liklegast of naumur til ad fara utur borginni... en sjaum bara til :)

Vorum annars buin ad eiga fimm frabaera daga i Sydney adur en tetta kom upp, buin ad gera ekkert sma margt...algjort aedi tessi borg! I stuttu mali ta skodudum vid audvitad Operuhusid og Harbor Bridge, forum a sofn, aedislega strond - Bondi beach sem er besta strondin i Sydney, lobbudum frabaerar gonguleidir, rannsokudum Sydney Harbor og margt margt fleira og munum geta baett a tennan lista naestu viku!

well, farin ad hanga :)

Kv. E&S