þriðjudagur, 15. maí 2007

Vietnam

Hallo Hallo

Ja tad er nu alls ekki edlilegt hvad tessi timi lidur hratt. Nu erum vid farin fra Vietnam til Laos...mjog svo olikir stadir! Best ad byrja a byrjuninni tar sem vid hofum ekkert bloggad fra tvi i Astraliu.

Komumst sem betur fer burt fra Astraliu i tetta sinn. Ekki tad ad okkur leid mjog vel tar en vildum audvitad halda afram :) Turftum ad millilenda i Taipei a leidinni til Hanoi og vera tar yfir nott. Vid bjuggumst tar vid langri nott a flugvellinum tar sem vid hofdum ekki pantad okkur hotel, en tad var nu aldeilis ekki! Vid vorum leidd ut ur flugvallabyggingunni asamt odrum transit-fartegum hja China airlines, uppi rutu og farid med okkur a tetta lika svakalega fina hotel ca halftima fra flugvellinum. Fengum tar alveg geggjad herbergi, enn betri morgunmat og turftum ekki ad borga kronu. Mjog ljuft :D

Lentum i Hanoi sem er hofudborg Vietnam um 10 tann 10. mai og vorum plotud inna eitthvad leidindar hotel. Teir eru med svaka finar adferdir til ad na folki inna hotelin...vid sogdumst vera ad fara a eitt hotel, en ta kom gaur inni businn og sagdi ad tad vaeri fullt og vid yrdum ad fara a annad hotel sem vaeri sama fyrirtaekid (sem tad var audvitad ekki), en vid akvadum ad fara bara tar inn tar sem vid vissum ekkert hvar vid vorum. Forum svo beint a ferdaskrifstofu (sem gerdi hotelkallana mjog fula vid okkur tar sem teir selja lika ferdir hehe) og plonudum alla dvolina i Vietnam. Adur en vid yfirgafum Hanoi eyddum vid deginum i ad skoda borgina sem er alveg craaaazy - hofum aldrei sed adra eins umferd...allt bara vespur og taer eru sko i tusundatali a gotunum...bara einn og einn bill. Svo ef tu vilt fara yfir gotuna er malid bara ad labba yfir a milli hjolanna tar sem tad eru engin gotuljos! Endudum daginn svo a ad fara i mjog svo spes nudd. Tad var nu fyndnast tegar konan var alveg ad vera buin ad nudda stebba og aetladi ad fara ad nudda privat svaedid a honum...og var ekkert sma hissa tegar hann vildi tad ekki hehe.
Forum svo strax daginn eftir i 3 daga (2 naetur) ferd til Halong Bay sem var algjort aedi!! Gistum fyrri nottina i bat sem var ekkert sma finn, sigldum um eyjarnar (Halong Bay eru um 3000 eyjar), forum og skodudum hella a einni eyjunni, forum a kayak i sjonum...algjort aedi tessi dagur!! Teir eldudu hverja lista maltidina a faetur annari og vid vorum svakalega heppin med hop, 2 fra Finnlandi og 2 fra Svitjod sem vid eyddum timanum med. Dagur 2 var alls ekki sidri, forum ta af batnum og a staerstu Halong Bay eyjuna, Cat Bay og byrjudum a ad fara i gonguferd tar. Mjog skemmtilegt, sertaklega tar sem tetta var mjog off the track leid...turftum ad klifa yfir steina og i gegnum tvilikan skog. Frekar erfitt, en algjorlega tess virdi tegar vid komumst uppa toppinn! Bordudum svo hadegismat i fljotandi husum, mjog spes...en algengt tarna og forum svo aftur a kayak. Forum a monkey island til ad sja apa, en tad letu tvi midur engir apar sja sig...hofdum fyrir tvi ad koma med banana og allt :) Skelltum okkur svo a djammid um kvoldid med krokkunum og vorum tvi ekkert serstaklega fersk tegar vid turftum ad vakna snemma daginn eftir til heimferdar. Forum aftur a bat en turftum sem betur fer ekkert ad gera tennan dag. Fengum tviliku bliduna og gatum legid a solbekkjunum a batnum, ekkert sma nice. Tegar vid vorum halfnud var baturinn stoppadur til ad vid gaetum skellt okkur til sunds i sjonum, Stebbi var alveg klikk i ad stokkva af batnum en eg let tad nu alveg vera...adeins of hatt fyrir mig :)
Tegar vid komum til baka til Hanoi attum vid adeins nokkra klukkutima tar adur en vid myndum leggja i'ann til Sapa med naeturlest. Hittum krakkana ur ferdinni fyrst og bordudum med teim og heldum svo a lestarstodina...planid ad sofa i lestinni tar sem vid hofdum keypt mida i 4 manna klefa (haegt ad velja um 4 eda 6 manna) og med mjukum dynum. Tad gekk nu ekki alveg upp og vid endudum i 6 manna klefa med engar dynur svo ekki vard mikid ur svefn ta nottina, en mjog ahugaverd ferd to. Tegar vid komum til Sapa (sem er litill baer i nordurhluta vietnam tar sem folkid i baejunum i kring lifir enn a gamla matann) fundum vid okkur hotel og forum svo beint i gonguferd um litlu baeina. Vorum ekkert sma heppin med guied - tvitug stelpa sem skildi alveg ensku, hafdi to bara laert hana af turistum - og tar sem vid hofdum sma auka tima for hun med okkur heim til sin og tar fengum vid ad sja inni husid og hvernig tau lifa. Pinulitid hus tar sem um 10 manns bua. Eldhusid var sma hola i golfinu med grillgrind yfir, og audvitad rum vid hlidina (eins og a flestum stodum i husinu :)). I stofunni var reyndar sjonvarp, en mjog fatt annad...pinulitlir trebekkir sem haegt var ad sitja a. Tegar vid komum svona hatt upp eins og hennar hus var er folkid ekki vant turistum, og bornin horfdu tvilikt skelfd a okkur...eitt for ad grata - ekki aftvi ad vid erum hvit, heldur tvi vid erum svo stor hehe. Okkur fannst annars ekkert sma spes, tetta voru 3 pinulitil torp sem vid lobbudum um, og i hverju torpi atti folkid sitt tungumal og sina tru, og skildu ekki tungumal hvors annars - eru vist algjorlega olik (geta samt talad vietnomsku saman)...Tetta var semsagt mjog ahugaverd ferd! Vorum annars buin a tvi tegar vid komum til baka og forum mjog snemma ad sofa...akvadum ad nota tessa einu nott a hoteli vel :) Seinni daginn i Sapa akvadum vid ad fara ekki med guide um svaedid tar sem stelpan hafdi lyst tvi svo vel fyrir okkur hvert vaeri best ad fara. Logdum af stad til baka med lestinni kl.7 um kvoldid, buin ad bua okkur undir svipada ferd og adur. En tessi var nu mun verri...miklu sodalegri lest, og bara local folk! Komumst svo reyndar ad tvi ad tetta var local lestin - lestin fyrir turista for seinna...og vietnamarnir setja tad ekkert fyrir sig ad reykja inni pinulitlum illa lyktandi lestarklefum :) En vid akvadum samt eins og daginn adur ad taka tetta algjorlega bara a jakvaedninni og nyttum okkur taekifaerid tvi tad er gaman ad umgangast local folkid og sja hvernig tad lifir. Auk tess finnst okkur turistar fa meiri virdingu fra teim ef vid ferdumst a tennan mata (t.d. tokum local bus i stad taxa osfrv.), og kallarnir sem voru med okkur i klefa voru ekkert sma indaelir og reyndu ad spjalla...allavega svo framarlega sem enskukunnattan leyfdi :)
Komum til Hanoi rumlega 4 um nottina, vissum ekki alveg hvad vid attum af okkur ad gera...half drungalegt ad vera svona turistalegur eins og vid vorum tarna med allar toskurnar a okkur, allt dimmt og vid vorum ad fara med rutu til Laos um kvoldid svo vid aetludum ekki ad finna okkur hotel. Vid forum tvi bara i centralid tar sem vid tekktum adeins til, settumst a bekk og bidum eftir ad allt opnadi hehe. Vietnamar eru mjog arrisulir og margir komnir a lappir um 5 til ad hreyfa sig. Annars var frekar fyndid ad tegar turistalestin kom (kom bara rett a eftir okkar tar sem hun var mun fljotari) ta hittum vid fullt af folki sem vid hofdum hitt i Sapa og var i soum paelingum og vid svo vid vorum nu ekki alveg ein! Forum a nokkur sofn og syningar sidasta daginn i Hanoi og undirbjuggum okkur svo fyrir 11 tima lestarferd til Laos i finni rutu med loftkaelingu...eda tad var tad sem okkur var sagt a ferdaskrifstofunni. Raunin vard nu adeins onnur, mjog svo ahugaverd rutuferd sem kemur i naestu faerslu asamt frabaerum dogum okkar her i Laos sem er alveg yndislegur stadur!!

Kv. Erna og Stebbi

p.s. tessi faersla var skrifud i miklu flyti svo vonandi skiljid tid eitthvad...eda allavega naid ad vid attum godan tima i Vietnam

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra frá ykkur dúllurnar mínar;-) Verð að viðurkenna að ég heyri bara Robin Williams fyrir mér góla „Good Morning Vietnaaaaaam“ eins og í samnefndri bíómynd og svo sé ég bara fyrir mér eitthvað hræðilegt stríð!!!! Svona fer nú bíóið með mann!!!!;-0 Enn og aftur vildi ég vera með ykkur...þvílíkt ævintýri!
Hér í Nökkvó er allt við það sama....krakkarnir fengu trampólín og nú er hoppað útí eitt...fallegt vorveður, sólin skín og allt að springa út. Það verður gott að fá ykkur heim:-)
Take care!
Bóla

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ. Gaman ad lesa.Myndirnar yndislegar.Hlo mjog mikid ad Stebba elskunni i holu flott samt .Tu varst svo oft buin ad tynast i holu litill gutti.Tid erud ædisleg.Vid hlommudum okkur i Blomaval i dag. Keyptum ekkert. Ju 1 fermingarkort handa NISLSI STrak a AkUREYRI. JÆJA ALLT AD FARA I RUGL HJA MER. ER SLOSUD HRATT HURDINNI UPP OG MEIDDI MIG I RIFJUNUM. LAGAST FLJOTT . JÆJA NU FER AD STYTTAST .GOTT GENGI AFRAM BY. MOTHER CARE.

Unknown sagði...

Váááááá! mikið er nú gott að sjá að þið hafið það gott :) Bara frábært. Hér gengur allt sinn vanagang, við Guðmundur búin í prófum, Ingvi spilaði á tónleikum í dag, opið hús í leikskólanum hjá Önnu Hlín í dag og ég byrja að vinna á mánudaginn. Sem sagt allt fínt. Þið verðið að hafa slideshow þegar þið komið heim með útskýringum. Haldið áfram að njóta lífsins og farið varlega. Bestu kveðjur, "uppáhalds" ;D

Nafnlaus sagði...

Missssssjú!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!kv. Vigdís. :o)

Nafnlaus sagði...

hæhæ ;)
æðislegt að heyra í ykkur!
Langaði að kasta á ykkur kveðju og segja ykkur það að ég verð sko komin með bílpróf áður en þið komið heim :D Margt og mikið að frétta af mér og hlakka ekkert smá að fá ykkur heim og segja ykkur allt saman :* :* :*

Looovjú!

Kv.Valdís Eva

Nafnlaus sagði...

Just wanted to say hello someplace. Found [url=http://www.google.com/ncr]you guys through google[/url]. Hope to contribute more soon!
-adefealge