fimmtudagur, 24. maí 2007

Laos

Ja, enn lidur timinn. Nuna hofum vid yfirgefid Laos og komin til Thailands.
Erum alveg yfir okkur anaegd med Laos-dvolina...adeins rolegra land en Vietnam og turftum ekki ad vera stodugt vakandi yfir tvi hvort tad vaeri verid ad svikja okkur :)

En ja, rutuferdin til Laos var heldur skrautleg. Ferdaskrifstofan hafdi tvilikt lofad okkur voda finni rutu med air con og ad haegt vaeri ad halla saetunum...og tad sem meira er ad hun myndi taka 11 klst. Tegar vid forum ad hitta krakka sem attu ad fara i somu rutu forum vid ad heyra misjafnar sogur sem flestar hljodudu uppa ad vid skyldum bara vera anaegd ef vid myndum fa saeti yfir hofud...og tau hlogu tegar vid toludum um 11 timana sem ferdin aetti ad taka. Rutan var semsagt eldgamalt hrak, audvitad ekki med aircon, sem betur fer var haegt ad halla saetunum pinulitid tar sem vid vorum komin til Vientiane (hofudborgar Laos) 22 timum seinna!! Vid vorum reyndar mjog lengi ad komast utur Hanoi tar sem verid var ad fylla (i ordsins fyllstu merkingu) rutuna af mjog svo vafasomum varningi...folkid sem sat aftast var skellt i laus saeti her og tar um rutuna (2 sem fengu ekki saeti, en sem betur fer ekki fartegarnir) og 4 oftustu radirnar voru fullar af kossum sem og toskurymid undir...toskurnar okkar og vid vorum meira eins og aukahlutir i ferdinni tar sem allt snerist um tennan varning. Toskurnar fengu ad fljuga 10x ut og inn um gluggana medan sifellt var verid ad baeta i rutuna. Svo tegar vid forum i gegnum landamaerin foldu teir varninginn med toskunum og tuskum hehe.

Vid vorum tvi ekki komin til Vientiane fyrr en 4 um daginn (i stad 5 um morguninn eins og okkur hafdi verid sagt) - vid hofdum ekki mikinn ahuga a ad vera tar, komin med nog af storborgarmenningu i bili svo vid fundum okkur strax local bus til Vang Vieng sem er litill baer 3-4 klst fra Vientiane. Tad var mjog god akvordun tar sem Vang Vieng er aedi stadur, allir voda rolegir og happy, allt svo odyrt ad vid hofum ekki sed annad eins...Gisting a finu guesthouse kostadi um 4 USD nottin. Okkur hafdi verid bent a ad a tessum stad vaeri haegt ad leigja storar slongur, fara a ana og renna nidur i chilli a slongunum. Svo a 5 metra fresti var haegt ad stoppa og kaupa kalda BeerLao (sem vid naerdumst a i Laos tar sem baedi vatnid og kokid var svo vont :) og stokkva i ana ur alveg risastorum rolum, orugglega alveg 10-15 metrar. Tetta var liklega toppdagurinn i ferdinni...stebbi var eins og litid barn tarna hann skemmti ser svo vel. Eigum voda god video af tessu, en kunnum ekki ad setja tau inna siduna...en tetta var alveg geggjad. Eg var ekki alveg jafn mikid fyrir stokkin, en hef liklega sjaldan verid eins stolt af mer eins og tegar eg stokk ur staerstu rolunni. Tok mig reyndar halftima ad koma mer i roluna eftir ad eg kom upp, en tad tokst a endanum...og ta var 1 skipti audvitad ekki nog! Stebbi vill meina ad bjorarnir hafi eitthvad hjalpad til tarna tar sem lofthraedslan min leyfir yfirleitt ekki svona stokk ;)
Annad sem vid gerdum a tessum stad:
- Leigdum okkur vespu og keyrdum um baeinn og i kring, skodudum risa hella.
- Upplifdum all svakalega helli-dembu a medan vid vorum a hjolinu...
- I kjolfar mikilla rigninga vard allt torpid rafmagnslaust i nokkra tima, voda cosy kertastemning :)
- Chilludum restina af timanum.

Naesti afangastadur var Luang Prabang. Vitum ekki alveg i hvad timinn for tar, en ca tad sem vid gerdum:
- Leigdum okkur venjuleg hjol einn daginn og hjoludum um baeinn og skodudum. Svo gaman stundum ad vera svona ekta turistar ;)
- Fengum aftur all svakalega helli-dembu a hjolunum...en tad var bara gaman, logn, hiti og rigning hefur aldrei verid slaemt.
- Forum med slow-boat i hella ferd - margir fara med svona bat fra Laos til Thailands (3 dagar), en vid vorum buin ad fa nog eftir 2 klst svo vid vorum einstaklega anaegd med flugid sem vid hofdum pantad okkur!
- Forum i geggjad fotanudd, borgudum innan vid 1000 ISK fyrir baedi (1 klst, ekki slaemt tad). Mun betra en vietnamska nuddid...enda komumst vid ad tvi seinna ad vid forum a vitlausan stad tar. Hofdum fengid mida sem var verid ad dreyfa a gotunni og fundum nudd sem okkur leist voda vel a...skildum svo ekkert i tvi ad vid fengum ekki nuddid sem stod a midanum. Fottudum nokkrum dogum seinna ad vid vorum dregin inna nuddstofu a 2 haed i stad 4 haed. Var lika eitthvad skrytid hvad teir hentu midanum sem vid vorum med fljott...og vildu ekki taka hann upp tegar vid vorum ad benda a hvad vid vildum. Vorum voda litlir graenir Islendingar svona fyrsta daginn i Hanoi, borg ripp-off-sins. :)

Flugum svo med mjog svo vafasamri pinulitilli flugvel fra Laos til Chiang Mai i Thailandi. Kvoddum Laos mjog satt, gott ad fara til svona chillads lands eftir Vietnam! Ekki tad ad um leid og madur var kominn fra Hanoi ta voru allir alveg yndislegir tar...Vid maelum samt med ad ef folk fer til Vietnam ad eiga sma tima i Hanoi bara til ad upplifa tetta crazyness, en fara svo og njota landsins sem er mjog fallegt!
Var annars frekar stressud i fluginu til Thailands tar sem eftir ad vid pontudum flugin las eg i Lonely bokinni ad tad vaeri ekki maelt med tessu flugfelagi :) Eftir mikinn hristing og krappar beygjur i loftinu komumst vid to heil a holdnu nidur...
Erum nuna buin ad vera i Thailandi i 3 daga, og byrjar su dvol allavega mjog vel. Buin ad gera alveg fullt af skemmtilegum hlutum, en tetta er komid nog i bili.

Og Hulda Bjork...innilega til hamingju med daginn :D Njottu hans vel og mikid!

Kv. E&S

p.s. minni a ad betra er ad skoda hvert album fyrir sig a myndasidunni (t.e. velja heimsalfu) tar sem a forsidunni eru myndirnar allar i misjafnri rod.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja dúllurnar, búin að laga bloggið svo maður geti kvittað;-) Ekki fara í flugvélar sem eru ekki í lagi takk fyrir!!!!! Þið eruð svo dásamlega sæl og sæt á myndunum að maður bara fær tár í augun....þvílíkt ævintýri:-) Njótið ykkar í botn....styttist í heimferð!!!!!
Luv-Ólöf

Nafnlaus sagði...

oh, yndislegt að fylgjast með ykkur! ég viðurkenni að þegar ég les ferðaplanið og sé að styttist í Bankock og þá styttist líka í heimkomu............. að fer um mig gleði í hjarta!!!!!! væmin.....?

Myndirnar algert æði!!
og, takk fyrir ammmæliskveðjuna!
átti frábæran dag, líður bara nokkuð vel í eigin skinni nr.38 !!!

Við Egill prentum reglulega út myndir af ykkur við skemmtileg athæfi eins og á fílabaki, og hengjum á ísskápinn!!

sjáumst fljótlega,
ykkkar hulda og co.

Nafnlaus sagði...

Hæhæ elskurnar okkar, vá hvað það fer að styttast í að þið komið heim. Okkur hlakkar ekkert smá til að hitta ykkar:) Vonandi njótið þið þess sem eftir er af ferðinni alveg í botn, alveg eins og við vitum að þið hafið gert:)
Hlökkum rosa mikið til að sjá ykkur
Kveðja íris og Embla

Nafnlaus sagði...

godan og blessadan. annar i hvitasunnu. Vedur allsæmilegt. Krakkarnir eru ad horfa a Latabæ. Ja eg las fra ykkur i gær tetta er akkt geggjad. Flott tar sem tid vorud ad kokka sjalf. Ja 7 dagar, allt lidur svo hratt.Spennandi ad fa ykkur a ny heim elskurnar.Eg a 3 daga fri. Algjor leti.Ja tvilikt ævintyri hja ykkur.Oll ferdin.Margt ofur spennandi t.d. flugferdin og hoppid.Vedrid er frekar aumt kalt og skyjad en logn. jæja by.

Nafnlaus sagði...

Þessi myndasíða er náttúrulega bara geggjuð, algjör snilld að fá að fylgjast svona vel með! Svo eruð þið svo falleg maður, ekki spillir það! :o)

Jæja elskurnar, ég hlakka nú til að hitta ykkur í garðinum í NÖkkvavogi í sumar, það er nú sjarmi yfir því líka. Grill og bjór og ferðasögur, jibbíkóla! Hafið það gott og dríbba sig heim svo!

Ykkar Vigdís.

Nafnlaus sagði...

Hæhæ

Frábært hvað þetta gengur allt vel hjá ykkur, skil ekkert í ykkur að ætla að koma heim aftur;) Ég sit bara og er nú aðeins farin að bíða eftir krílinu, er farin að kjaga eins og mörgæs. En settur dagur er á morgun þannig að þetta fer vonandi að koma.
Haldið áfram að skemmta ykkur svona vel.
Kv. Helga Ólöf

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís

Myndirnar eru æði, þetta er algjört ævintýri hjá ykkur og skemmtileg upplifun. Verður gaman að heyra alla ferðasöguna þegar þú kemur hjem (";) njótið síðustu dagana ....

Við hlökkum til að fá þig í vinnuna til okkar í næstu viku :)

Kv. Tedda