sunnudagur, 1. apríl 2007

Breytt áætlun:(

Hola. við erum í pínu vandræðum þannig að við þurfum að flýta heimferðinni og munum koma heim á þriðjudaginn.

sjáumst þá

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ha ha flott aprílgabb

Nafnlaus sagði...

....sjitt....þetta var ljótt!!!!! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað rann í gegnum kollinn á mér á c.a. 15 sekúndum þangað til ég las fyrsta kommentið....en djí hvað ég var hrædd!!!! Er ekki annars allt í gúddí standi hjá ykkur elskurnar????

Nafnlaus sagði...

ÞIÐ ERUÐ RUGLUÐ!!!
Hvað senduð þið mörgum svona sms eins og ég fékk í gær?????????
ég var ekkert smá miður mín yfir að ferðinni þyrfti að ljúka. En þú ert sennilega eins og ég með þetta að gera, bróðir kær, að geta ekki platað í meira en hálfa mínútu og var ég fegin að fá sms leiðréttingu innan fárra andartaka!!

Ferðin ykkar til mikkúpíkkú..... hefur verið æði greinilega.

Við höfum verið að flytja Vigdísi burt úr bænum, aftur í sveit!! þið hafið nú sloppið við tvenna flutninga í familíunni, og eruð örugglega miður ykkar yfir því !
ætli ég bæti ykkur það ekki upp og flytji bara þegar þið komið. Ég á svo mikið drasl.!!

Páskafríið byrjað í skólunum, og fuglasöngurinn þvílíkur þessa daga. Enda komið vor.
Við leigðum okkur bústað yfir páskahelgina rétt hjá Vík í Mýrdal, ætlum að skella okkur í snjósleðaferð á Mýrdalsjökul.

Hlllllaaaaakkkkkkkka til að sjá ykkur í SUMAR!!
ykkar Hulda.

Nafnlaus sagði...

Hæ elskurnar....bara aðeins að segja ykkur hvað lillurnar mínar stóðu sig vel á fimleikamótinu í gær...urðu BÆÐI Ármannsmeistarar í sínum flokki og voru það afar stoltir krakkar sem lögðust á koddann í gærkvöldi....og frekar grobbnir foreldrar;-0 Þvílík gen!!!!!