Hallo hallo
Stebbi takkar godar kvedjur a afmaelisdaginn, vid attum mjog godan dag...fengum husbilinn okkar goda og logdum af stad i ferdalag um Astraliu (allavega svona sma part af henni :)
Annars attum vid alltaf eftir ad blogga um Fiji, erum alveg ferlega lot vid ad fara i tolvurnar. En dvolin tar var algjort aedi fyrir utan svoltla rigningu. Vorum ansi lot, forum to i eina ferd til Robinson Cruso eyju sem er ekki long batsferd fra hotelinu okkar. Ferdin byrjadi reyndar a tvi ad vid turftum ad bida i klukkutima tar sem baturinn var fastur, en vid nadum loksins ad yta honum burt...vantadi bara mina krafta i tad og ta komum vid honum burt :) A eyjunni komumst vid ad tvi hvad Fiji buar eru svakalega hressir og skemmtilegir...teir voru hlaegjandi bokstaflega allan timann sem vid vorum tarna og alltaf ad fiflast eitthvad.
Tad var alveg skipulogd dagskra a eyjunni og fengum vid m.a. ad sja ta i allskonar kokoshnetu-brasi, skaludum i kokosmjolk, teir donsudu local dansa...og hnifa og eld dansa. Tad skemmtilegasta var samt ad tetta var allt svo afslappad, alls engin brodway filingur i tessu...t.d. tegar teir donsudu med hnifana og eldinn flugu hnifarnir/eldprikin oft ur hondunum a teim og i att til ahorfenda...okkur var nu ekkert alveg sama ta :) Roltum um eyjuna og saum t.d. svaka snaka sem eru vist alveg tvilikt eitradir, en bita vist ekki. Eg var samt ekkert ad fara neitt of nalaegt teim. Saum einnig alveg RISA skjaldboku sem reyndist svo vera madur med skjaldbokuskel hehe. Fengum ad smakka local mat sem tarna var fiskur og kjot sem var grillad i jordinni, alveg svakalega gott. Tegar buid var ad taka matinn upp gatu mennirnir labbad a kolunum a tanum, og tau voru alveg brennandi heit ennta. Eg hefdi allavega ekki bodid mig fram i tetta! Tetta er bara sma partur af tvi sem gert var tarna og var tetta alveg frabaer dagur, vedrid algjort aedi. Planid var nu ad snorkla tarna en tvi var aflyst vegna tess ad sjorinn var ekki nogu taer tvi tad var buid ad vera svo mikil rigning adur en vid komum tangad...
Annad sem vid gerdum var ad spila tennis, bordtennis, liggja i solinni, forum til Nadi og spjolludum vid krakkana sem voru lika a hotelinu. Einstaklega taegilegir og skemmtilegir 4 dagar i Fiji. Frekar fyndid reyndar, tegar vid vorum ad fara a flugvollinn akvadum vid ad taka local bus sem er mun odyrara en taxi. Tegar hann kom var dekkid sprungid og tad turfti ad skipta um tad...Tegar rutubilstjorinn byrjadi ad tvo a ser hendurnar adur en hann aetladi ad gera tad leist stebba nu ekki a blikuna og tok malin i sinar hendur og skipti um dekk. Annars hefdum vid orugglega misst af fluginu tar sem gjorsamlega allt tekur Fiji tima tarna...gaman ad tessu, fengum allavega fritt far til Nadi :)
Erum einstaklega anaegd med dvolina tarna og eigum vonandi eftir ad koma aftur, tetta er algjor paradisareyja!!
Blogg um Astraliu kemur naest, sem verdur vonandi fljotlega!
Kv. E&S
laugardagur, 21. apríl 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hæbb! Gott að vita að allt gengur vel, passa sig á krókódílum og hákörlum....og dingóum....og bara passa sig!!!! Sé allt í einu fyrir mér frumbyggja illa ásýndum vera að elta húsbílinn og reyna að fá sálir ykkar til eignar.....;-0 Neeeehhh...bara grín, en á ekki að líta við á Ramsey Street? Bið að heilsa öllum Nágrönnunum og ef þið hittið Kylie Minouge eða Russel Crowe eða Nicole Kidman.....þá bi hei!
BæÓ.
Það er ekkert skrítið að þessir Fiji búar séu alltaf hlægjandi, drekka bara kókosmjólk - þræláfengt alveg, það get ég vottað, allavega miðað við þessa sem við fengum á Hawai;)Það er aldeilis að þið létuð til ykkar taka á Fiji annars, Erna lyftandi bátum og Stebbi@dekkjaverkstæði.is mættur á svæðið. Það get ég sagt ykkur. Ótrúlegt að ykkur hafi verið hleypt úr landi - samgöngurnar eiga eftir að súpa seyðið af því.
Svo langaði mig bara til þess að benda ykkur svona kurteisislega á að hér eftir þurfið þið ekkert að vera að setja inn myndir af ykkur -við erum alveg búin að ná því að þið eruð fáránlega BRÚN og sælleg, GOT IT, RUB IT IN OSFRV...
En nei ekki gera það samt, það er svo gaman að skoða þær. Þangað til næst, bæ kæru vinir og bless.
Æðislegar myndir!!!!
:o)
hæææææj til hamingju með afmælið þann 19.
Skammast mín hálf að hafa ekki sent kveðju inná síðuna eða sms eða eitthvað en jeminn hvað ég hugsaði sterkt til þín allan daginn ;) vona að þú hafir fengið hugboðin ;)
fyrst að systurnar voru að rifja upp þegar þú fæddist verð ég að koma með smá minningu.Ég man ekkert eftir því þegar þú fæddist en ég man eftir því þegar þú varst að passa mig í vestursíðu og kenndir mér að skirpa. Við frussuðum svoleiðis á gólfið (vorum að horfa á á tali með hemma)og ekki mátti segja neinum. Mamma var varla komin inn úr dyrunum þegar ég kem hlaupandi á móti henni svaka stolt "mamma, sjáðu, stebbi var að kenna mér að skirpa!" og minnir að ég hafi frussað á gólfið til að sýna henni ;) hahahha aumingja stebbi ;)
Allavega, hafið það sem allra best og hlakka ekkert smá til að sjá ykkur :*
Skrifa ummæli