föstudagur, 27. apríl 2007

Astralia

Eins og fram hefur komid her akvadum vid ad leigja husbil megnid af dvolinni her i Astraliu. Byrjudum a ad eiga 2 daga i Melbourne sem voru mjog godir, mjog heillandi borg. Hostelid sem vid vorum a tarna var ekkert sma fint, sambaerilegt finasta hoteli i Latin Ameriku...enda var verdid alveg eftir tvi. En malid var ad tad var bara ekki haegt ad fa mikid odyrari gististad, nottin i Astraliu kostar a vid 5 tar sem vid hofum verid. Vissum alveg ad Astralia aetti ad vera dyrari, en fyrr ma nu vera (hehe ef vid hefdum byrjad her hefdi okkur orugglega ekkert fundist tetta svo dyrt :)...og tvi datt okkur i hug ad leigja okkur bara husbil tar sem tad vaeri alls ekki svo mikid dyrara, og sjaum sko ekki eftir tvi!
Fengum bilinn a afmaelisdaginn hans Stebba og brunudum af stad ut i ovissuna eftir ad hann var buinn ad fa morgunmat i rumid (svaka romo MC donalds kaffi og kaka :) Keyrdum ekki langt tennan daginn, keyrdum til Torque sem er litill stranda-surf baer og forum ut ad borda um kvoldid. Eina kvoldid sem vid forum ut ad borda tar sem vid hofdum verslad okkur birgdir adur en vid logdum af stad og eldudum hverja lista maltidina a faetur annarri...vorum alveg ad njota tess i botn ad elda sjalf, tar sem adstadan a hostelunum er mjog misjofn. Planid var ad reyna ad leggja ekki a tjaldstaedum svona flest kvoldin tar sem tau eru ansi dyr her (surprise surprise) svo vid fundum okkur agaetis stad i baenum...vissum samt ad vid maettum ekkert leggja tar en tad var ekkert merki svo tad er ekkert mal ad vera vitlaus turisti. Voknudum svo frekar snemma daginn eftir og aetludum aldeilis ad drifa okkur burt adur en vid yrdum rekin burt, en audvitad kom loggukall rett adur en vid komumst af stad :) En hann var svaka indaell og benti bara a ad vid maettum bara sofa a tjaldstaedum innanbaejar i Victoria.
Annars lidu dagarnir ekkert sma hratt medan vid hofdum bilinn (reyndar allir dagar i tessari ferd, vid erum ordin hraedd tvi tad er bara rett rumur manudur eftir...lidur ALLT of hratt!), keyrdum Great Ocean Road sem er ekkert sma falleg leid vid strondina, byrjar i Torque og vid keyrdum til Warrnambool. A tessari leid skodudum vid tad sem haegt var ad skoda, svo sem The Twelve Apostels, London Bridge, Gibson Steps, logdumst reglulega a strondina, bordudum endalaust af is og gerdum tilraunir til ad skoda fossa...sem voru nu flestir upptornadir eftir sumarid, skodudum 2 vita, forum i mini-golf sem eg rustadi (vard bara ad koma tessu ad..hehe). Keyrdum tetta bara rolega og nutum utsynisins i botn...myndirnar verda bara ad utskyra rest! Keyrdum einnig fram hja ekkert sma mikid af bondabylum og stebba langadi ekkert sma ad banka uppa og fa ad sja Astralskar maltir :)
Tegar vid komum til Warnambool akvadum vid ad yfirgefa strondina og Great Ocean Road og keyra inni landid. Eyddum nanast heilum degi i Grampions National Park, fengum tarna ekkert sma gott utsyni. Saum daginn adur tegar vid vorum ad keyra i gegnum skoginn ad tarna hofdu attu ser stad svakalegir skogareldar (fyrir ca 2 arum), og svo lika eitthvad bara nuna nylega. Fundum tvilika brunalykt og saum sma eld enn i trjanum tegar vid keyrdum lengra inn! Tad tarf nu ekki mikid til ad koma af stad eldum her tvi allur grodur er svo svakalega skraelnadur eftir sumarid, og allar ar upptornadar. Saum reyndar einn foss i tessum national park sem var ekki upptornadur, en skv. myndum atti hann ad vera helmingi staerri en hann var tarna!
Keyrdum svo til Bendigo (med nokkrum stoppur reyndar) og forum i namuferd tar. Mjog ahugavert, forum rumlega 60 m nidur, tvilikt tungt og ogedslegt loftid tarna, madur getur held eg ekki imyndad ser hvernig tetta var tegar mennirnir voru ad vinna tarna...engin ljos (nema kertaljos sem teir urdu btw. ad utvega ser sjalfir og var stor partur af laununum) og hrikalegt loft! Leidsogumennirnir voru samt algjort aedi...tveir gamlir astralar sem voru alveg eins og Lou og Harold :)
Toku svo einn massivan keyrsludag til ad koma okkur ur Victoria til New South Wales. I New South Wales keyrdum vid i Kangaroo Valley (villtumst reyndar tangad, aetludum ad halda beint afram...en var svo ekkert sma fallegt, auk tess tegar madur er i Astraliu verdur madur augljoslega ad keyra i stad sem heitir Kangaroo Valley), forum tadan til Shellharbour og hengum tar i godan tima og nutum vedursins. Erum samt algjorlega ad tapa taninu her i Astraliu, ekki nema 20-25 stiga hiti og bara sol suma daga...hreint ekki nogu gott! En tad er vist komid haust her svo vid getum ekki kvartad :) Forum tadan til Wollongong og svo i Royal National Park tar sem vid gistum. Brunudum svo til Sydney daginn eftir, eftir ad hafa skodad pinu i gardinum (vorum eitthvad vodalega lot og nenntum ekki ad labba um :/ ), akvadum ad finna hostelid okkar adur en vid myndum skila bilnum og losa okkur vid dotid. Tad var nu meira sagt en gert ad keyra i Sydney an tess ad hafa kort, en okkur tokst tad samt. Vid erum tvilikt uppi sveit og tad var bara omogulegt ad fa kort af teim partinum af Sydney.

Erum semsagt buin ad skila bilnum og erum ekkert sma satt vid tessa 9 daga sem vid hofdum hann, algjort aedi og nadum ad njota tessa stutta tima okkar i Astraliu miklu betur med hans adstod! Naestu dagar fara svo i ad sjuga menninguna i Sydney i okkur...erum adeins buin ad skoda okkur um og tad allavega byrjar mjog vel!

Tad sem stendur okkur mjog ofarlega i huga eftir road trippid okkar:
-DRIVE ON THE LEFT SIDE in Australia
-KEEP LEFT unless overtaking
-STOP - YOU ARE ON THE WRONG SIDE OF THE ROAD - TURN AROUND NOW
-BE AWEAR OF WILDLIFE
+ oll skiltin med kengurum, kum og odrum dyrum...

Vitum ekki hvort tad se ollum tessum hundruda skilta ad takka ad okkur gekk mjog vel ad keyra um herna og tad tok enga stund ad venjast tvi ad keyra vinstra megin...komumst allavega heil til baka, og tad sem meira er...billinn komst heill heim :)

Over and Out
E&S

p.s. Valdis okkar, til hamingju med daginn!
Hvernig gengur annars med bilprofid... ;)

laugardagur, 21. apríl 2007

Hallo hallo

Stebbi takkar godar kvedjur a afmaelisdaginn, vid attum mjog godan dag...fengum husbilinn okkar goda og logdum af stad i ferdalag um Astraliu (allavega svona sma part af henni :)

Annars attum vid alltaf eftir ad blogga um Fiji, erum alveg ferlega lot vid ad fara i tolvurnar. En dvolin tar var algjort aedi fyrir utan svoltla rigningu. Vorum ansi lot, forum to i eina ferd til Robinson Cruso eyju sem er ekki long batsferd fra hotelinu okkar. Ferdin byrjadi reyndar a tvi ad vid turftum ad bida i klukkutima tar sem baturinn var fastur, en vid nadum loksins ad yta honum burt...vantadi bara mina krafta i tad og ta komum vid honum burt :) A eyjunni komumst vid ad tvi hvad Fiji buar eru svakalega hressir og skemmtilegir...teir voru hlaegjandi bokstaflega allan timann sem vid vorum tarna og alltaf ad fiflast eitthvad.
Tad var alveg skipulogd dagskra a eyjunni og fengum vid m.a. ad sja ta i allskonar kokoshnetu-brasi, skaludum i kokosmjolk, teir donsudu local dansa...og hnifa og eld dansa. Tad skemmtilegasta var samt ad tetta var allt svo afslappad, alls engin brodway filingur i tessu...t.d. tegar teir donsudu med hnifana og eldinn flugu hnifarnir/eldprikin oft ur hondunum a teim og i att til ahorfenda...okkur var nu ekkert alveg sama ta :) Roltum um eyjuna og saum t.d. svaka snaka sem eru vist alveg tvilikt eitradir, en bita vist ekki. Eg var samt ekkert ad fara neitt of nalaegt teim. Saum einnig alveg RISA skjaldboku sem reyndist svo vera madur med skjaldbokuskel hehe. Fengum ad smakka local mat sem tarna var fiskur og kjot sem var grillad i jordinni, alveg svakalega gott. Tegar buid var ad taka matinn upp gatu mennirnir labbad a kolunum a tanum, og tau voru alveg brennandi heit ennta. Eg hefdi allavega ekki bodid mig fram i tetta! Tetta er bara sma partur af tvi sem gert var tarna og var tetta alveg frabaer dagur, vedrid algjort aedi. Planid var nu ad snorkla tarna en tvi var aflyst vegna tess ad sjorinn var ekki nogu taer tvi tad var buid ad vera svo mikil rigning adur en vid komum tangad...

Annad sem vid gerdum var ad spila tennis, bordtennis, liggja i solinni, forum til Nadi og spjolludum vid krakkana sem voru lika a hotelinu. Einstaklega taegilegir og skemmtilegir 4 dagar i Fiji. Frekar fyndid reyndar, tegar vid vorum ad fara a flugvollinn akvadum vid ad taka local bus sem er mun odyrara en taxi. Tegar hann kom var dekkid sprungid og tad turfti ad skipta um tad...Tegar rutubilstjorinn byrjadi ad tvo a ser hendurnar adur en hann aetladi ad gera tad leist stebba nu ekki a blikuna og tok malin i sinar hendur og skipti um dekk. Annars hefdum vid orugglega misst af fluginu tar sem gjorsamlega allt tekur Fiji tima tarna...gaman ad tessu, fengum allavega fritt far til Nadi :)
Erum einstaklega anaegd med dvolina tarna og eigum vonandi eftir ad koma aftur, tetta er algjor paradisareyja!!

Blogg um Astraliu kemur naest, sem verdur vonandi fljotlega!

Kv. E&S

miðvikudagur, 18. apríl 2007

Eg a afmaeli i dag, eg a afmaeli i dag !!!

Blom eru aftokkud, en gjafir ma senda i Hrishol eda leggja inn a reikninginn minn. Helst eitthvad mikid og flott!

Er a leidinni i husbil a flakk um Astraliu.

Kv. Stebbi

föstudagur, 13. apríl 2007

Komin til Fijiiiiiiii

Bula Bula allir saman. Vonandi áttuð þið öll góða páska.
Okkar voru alveg einstaklega góðir, lágum steikt í sólinni í El Salvador...gátum held ég ekki haft það betra svona fyrir utan smá magapest. En það hindraði okkur nú ekki :)

Annars erum við núna búin að kveðja Latin Ameríku, gerðum það með söknuði. Erum búin að eiga alveg frábæran tíma þarna og erum meira en til í að fara þangað aftur! Náðum alveg að lifa okkur inn í menninguna þarna og erum án efa farin að meta það sem við eigum heima mun betur en áður en við fórum. Við svosem fengum aldrei alvarlegt menningarsjokk, en engu að síður er þetta ekkert smá ólík menningunni heima. Vonum bara að við gleymum ekki hvað við höfum það gott um leið og við komum heim.

Seinustu dögunum í Guatemala eyddum við í að skoða örlítið. Þegar við komum til baka frá El Salvador áttuðum við okkur á því að við vorum ekki búin að skoða neitt í kringum okkur, bara rétt labba á milli baranna í Antigua (ekki að það hafi verið eitthvað slæmt :) og héngum með krökkunum frá Íslandi. Reyndar var það alveg einstaklega þægilegt þ.e. að taka smá frí frá því að vera að skoða og skoða. En allavega...á mánudaginn fórum við í eldfjallaferð, löbbuðum upp á Pacaya sem er virkt eldfjall rétt hjá borginni. Það var alveg svakalega gaman, ekkert smá flott! Þar bókstaflega löbbuðum við við hliðina á rennandi hrauni! Við vorum mjög heppin þar sem 3 dögum áður hafði hópur þurft að bíða uppi í 3 tíma þar sem það byrjaði að rigna þegar þau voru þar sem heitast er og því sást ekki neitt vegna uppgufunar. Þegar við vorum alveg að komast upp byrjaði að rigna og fararstjórinn sagði að við hefðum 10 min í viðbót áður en við þyrftum að fara niður aftur. Þá byrjuðu allir að hlaupa upp til að komast aðeins nær...en svo hætti að rigna og birti all verulega til þannig að við gátum klárað að labba upp og skoða þetta miklu betur, sem betur fer því þetta var svakalegt. Og enginn smá hiti!! Við náðum nokkrum ansi góðum myndum videoum þar sem sést hvernig hraunið er að leka (myndirnar koma seinna inn þar sem við erum ekki með vélina núna).
Daginn eftir fórum við í ferð til að skoða stærsta vatnið í mið ameríku, Lake Atitlan. Við komum til Panajachel um 11 um morguninn og þá byrjaði strax maður að reyna að selja okkur privat ferð um vatnið...á 500Q. Við héldum nú aldeilis ekki, allt allt of dýrt og ætluðum bara í public bátinn. Hann gaf sig ekki frekar en aðrir sölumenn á þessum slóðum og við enduðum með að fá ferðina fyrir 320Q sem við vorum bara mjög sátt við :) Því fengum við privat bátsferð um vatnið, og það var stoppað á 3 stöðum í ferðinni (það erum litlir bæir allt í kringum vatnið) og eins og sjá má á myndinni njóta eldfjöllin sín alveg einstaklega vel þarna! (þetta er nú reyndar ekki okkar mynd, en þær koma inn fljótlega). Eftir að hafa skoðað okkur aðeins um í bænum, og verslað aðeins á markaðnum fórum við til baka með shuttle til Antigua. Það var án efa sú allra versta ferð sem við höfum farið í í þessu ferðalagi, og höfum við þó farið í þær nokkrar misjafnar! Ég var virkilega farin að halda að greyið bílstjórinn væri mjög óhamingjusamur og vildi ekki lifa þessu lífi lengur og hefði ákveðið að taka okkur með sér. En sem betur fer komumst við heil á höldnu, en vorum þó alveg næstum klukkutíma fljótari til baka!
Um kvöldið tókum við síðasta djammið í Antigua, mjög gaman. Reyndar bara ég þar sem Stebbi fór í mótorhljólaferð snemma daginn eftir...en ég, Sandra og Gulla skemmtum okkur ansi vel til lokunar á skemmtistöðum :)

Á miðvikudaginn fór Stebbi ásamt Hemma og Matta í svaka hjólaferð sem var víst alveg mjög skemmtileg. Ég var mjög fegin þegar hann kom heill til baka, því eins og við öll vitum er það ekkert sjálfsagður hlutur þegar Stebbi á í hlut hehe. Á meðan ákvaðum ég, Sandra, Gulla og Hulda að eiga letidag og fórum á fínasta hótelið í bænum og lögðumst við sundlaugina í sólbað, einstaklega þægilegt :) Um kvöldið var svo ekkert annað eftir en að kveðja, eftir að hafa átt frábæra daga í Antigua erum við tilbúin að halda af stað og byrja að túristast að nýju! Svo takk fyrir okkur :)

Lögðum af stað snemma á fimmtudagsmorgni (eða seint um nóttina öllu heldur) á flugvöllinn og byrjuðum langt ferðalag. Byrjuðum á að fljúga til El Salvador, og þaðan til LA. Flugið til LA var frekar ókyrrt...en lendingin toppaði samt allt! Flugvélin hreinlega hoppaði og skoppaði og við héldum virkilega á einum tímapunkti að hún myndi fara á hliðina (eða allavega eins langt og vængirnir leyfa)...höfum allavega aldrei heyrt jafn mikil öskur í flugvél áður og töffarinn við hliðiná okkur varð alltí einu eins og lítill hræddur strákur. En sem betur fer fór þetta allt vel :) Við tók þá 9 tíma bið á flugvellinum í LA en áður en við vissum af vorum við lent á Fiji, og alltí einu kominn laugardagur. Við semsegt misstum úr föstudaginn 13. sem er alveg einstaklega heppilegt þegar maður er flughræddur og þarf að fljúga :) Þegar við vorum í suður og mið ameríku vorum við 5-6 tímum á eftir, nú erum við 12 tímum á undan! Hótelið okkar hér er svakalega cosy, þurfum í raun ekkert að fara út af því þar sem það er hægt að snorkla, kafa, surfa, fara í veiðiferðir, ferðir um eyjarnar í kring o.m.fl. en við ákváðum samt aðeins að skella okkur til Nadi sem er bær rétt hjá áður en við lokum okkur inná Hótelinu :)

Langar svo að óska henni Dísu Skvísu til hamingju með afmælið í dag :) Getur verið svoltið erfitt að ná í okkur vegna tímamismunarins, auk þess sem við höldum að það sé ansi dýrt að hringja. Allavega vitum við að ef við hringjum frá Ástralíu kostar mínútan rúmar 600 kr...svo spurning að láta bloggið nægja í bili :) Hafðu það gott í dag og dekraðu nú extra mikið við sjálfa þig!

Og svo á Íris mín afmæli á morgun, til hamingju með það elskan..kiss kiss.

Kv. E&S

miðvikudagur, 4. apríl 2007

Chill og svakaleg leti í Guatemala

Já, fyrir ykkur sem ekki áttuðu ykkur á því þá var síðasta færsla aprílgabb. Bjuggumst reyndar við að enginn myndi trúa þessu, en það kom sko annaða á daginn :)

En annars erum við búin að vera einstaklega löt undanfarna daga...og sú leti einkennist einnig í bloggleti!! En það helsta sem hefur gerst frá síðustu færslu er...

Peru:
  • Það sem eftir var af Cusco hittum við krakkana úr inkatrailhópnum reglulega
  • Fórum til Lima, versluðum og sendum pakka heim. Hittum einn úr inkatrailhópnum sem býr í Lima og fórum út að borða

Guatemala:

  • Drekka bjór
  • Sundlaugargarður (sem var nb. ekki lokaður þó stebbi ætlaði í hann!)
  • Drekka bjór
  • Borða plokkfisk
  • Sofa með kakkalökkum

Eina sem þarfnast útskýringar hér er held ég plokkfiskurinn...hér erum margir Íslendingar núna (flestir meira að segja úr sveitinni) og við hittumst heima hjá Söndru og Gulla eldaði plokkfisk handa okkur sem var alveg geggjaður. En undanfarnir dagar hafa verið einstaklega þægilegir, höfum ekkert þurft að hugsa...beið okkar pickup á flugvellinum og Sandra búin að finna hostel handa okkur sem betur fer þar sem allt er uppbókað þessa dagana sökum páska. Auðvitað höfðum við ekki hugsað svo langt :) Planið var nú að skoða okkur meira um hér í Guatemala, en við höfum bara ekki nennt því, svo einstaklega gott að gera ekkert ;)

Á dagskránni er svo bara það að við erum að fara til El Salvador á morgun í strandaferð, svo við bara krossleggjum fingur um gott veður!

Gleðilega páska

sunnudagur, 1. apríl 2007

Breytt áætlun:(

Hola. við erum í pínu vandræðum þannig að við þurfum að flýta heimferðinni og munum koma heim á þriðjudaginn.

sjáumst þá