Hola hola!
Nu erum vid komin til baka ur alveg hreint frabaerri ferd. Erum i skyjunum med hana, frabaer hopur, reyndar pinu misjafnt vedur en vid svosem vissum ad vid vaerum ad fara a rigningartimabili :) Var ekkert sma dekrad vid okkur tarna og hver veislumaturinn a faetur odrum. Logdum allavega ekki af to vid lobbudum mikid tar sem tad var endalaust matur. En best ad byrja a byrjuninni...
Tann 23/3 var nad i okkur um 5 tar sem tad er frekar langt ad keyra ad byrjunarreyt gongunnar. Klukkan half 10 logdum vid af stad i gonguna eftir ad hafa stoppad i morgunmat a leidinni. Tennan dag var alveg geggjad vedur, sol og blida svo sem betur fer var gangan ekki mjog erfid. Stoppad frekar oft og guiedinn sagdi sogur og syndi okkur flottar plontur og svoleidis. Um 1 var svo stoppad til ad borda hadegismat, tegar vid maettum a svaedid var buid ad reisa tjald og leggja a bord...fyrst supa i forrett og svo fiskur og hellings medlaeti i adalrett, allt alveg rosalega gott. Svo tokum vid siestu a medan var verid ad ganga fra og svo lagt i hann a ny. Leidin var alveg rosalega falleg, svakaleg fjoll og allt skogi vaxid. Forum reyndar ekkert mjog hatt tennan dag, en utsynid samt mjog flott! Vorum komin i tjaldbudirnar um 3 og tar var buid ad reisa tjoldin sem vid attum ad gista i. Um 5 var kex-popp og te kaffi og um 7 kvoldmaturinn sem i tetta sinn var kjulli og eftirrettur eftir tad. Nenni nu ekki ad lysa matnum i hvert mal, en tad voru alltaf lista maltidir og meira ad segja gikkurinn eg bordadi nanast allt! A milli mala var bara spjallad og spilad...hopurinn nadi alveg svakalega vel saman svo okkur leiddist allavega aldrei :) Tad sem er to eftirminnilegast fra tessum tjaldbudum er klosettid...tvilikt og annad eins. Meira ad segja stebbi kugadist og ta er nu mikid sagt. Tetta voru kamrar (sem er nu kannski alveg edlilegt a svona stad)...en teir voru nu verri en allir teir kamrar sem eg hef sed. Og svo eg tali nu ekki um lyktina, saum einusinni mann vera ad trífa og hann var med slongu og smuladi, storan kust og med gasgrímu, enda var lyktin svo sterk ad tad var hreinlega ekki haegt ad anda. Saum helst eftir ad hafa ekki tekid mynd...en vid lifdum tetta nu af eins og annad :)
Dagur 2 var ívid erfidari. Vorum vakin kl. 6 med tvi ad fa te i tjaldid, voda ljuft :) Byrjudum strax ad ganga uppimoti og nadum tar med haesta punktinum i ferdinni sem var 4200 m. Tad tok nu alveg agaetlega a ad komast upp en okkur gekk samt mjog vel og vorum nu alltaf med teim fyrstu i hopnum. Hopurinn var reyndar mjog samtaka og vid vorum alltaf langt a undan áaetlun sem var gott...ekki tad skemmtilegasta ad turfa ad bida endalaust. Reyndar ein stelpa sem var haegari en adrir og turftum tvi svoltid ad bida, en tad fylgir audvitad ad ferdast i hop. Tennan dag var frekar skyjad svo utsynid hefdi alveg getad verid betra, en fallegt var tarna samt. Ein stelpa fekki altitude - sickness (humm, man ekki alveg gott islenskt ord) og ein i magann tegar nidur var komid en annars voru allir mjog hraustir alla ferdina. Vorum maett i tjaldbudirnar um 12 sem var alveg rumum 2 timum a undan áaetlun...tad beid okkar matur og svo var ekkert sma ljuft ad leggja sig adeins eftir erfidan dag ;) En tad sem allir voru anaegdastir med voru klosettin...to tau hafi alls ekkert verid eitthvad serstaklega fin, ta voru tau eins og a 5 stjornu hoteli eftir ad hafa sed klosettin a hinum stadnum :) A tessum stad var svakalega kalt, enda mjog hatt uppi svo tad var mjog gott ad eiga goda svefnpoka tarna!
3. dagurinn var nu meiri dagurinn...rigndi og rigndi. Flestir voru vel bunir fyrir svoleidis vedur svo vid lifdum tad nu alveg af. Voknudum aftur kl.6 med tei og vorum logd af stad uppur 7. Allir voru mjog anaegdir ad komast af tessum kalda stad! Byrjudum a ad fara talsvert uppímóti, sem var reyndar frekar treytandi tennan dag tar sem tad voru svo svakalega margir ad leggja af stad a sama tima (orugglega 200 manns) og turftum tvi ad ganga i rod, en komumst ur henni tegar upp var komid...aeddum fram ur ollum ;) Enda ekki spennandi ad taka haenuskref i migandi rigningu! Tad letti to til alltaf annad slagid svo vid fengum ad sja sma! Tegar vid vorum ad vera komin i tjaldbudirnar matti velja um ad taka shortcut eda fara adeins lengri leid og skoda rustir i leidinni. Vid akvadum ad tekka a rustunum...og saum sko ekki eftir tvi. Tad var alveg geggjad utsyni, enda rigningin haett og solin komin i stadinn! Vorum komin i budirnar um half 4 og tetta voru mun flottari budir, enda ekki svo langt fra Machu Picchu. Tarna var haegt ad fara i sturtu og kaupa bjor...sem allir voru alveg einstaklega anaegdir med :) Tannig ad eftir ad vid fengum goda popp-kex-kako kaffid okkar foru allir a barinn og sotrudu fram ad kvoldmat...og svo aftur eftir matinn. Stebbi var alveg nyr madur eftir tetta, enda komin med svakaleg bjor frahvarfs einkenni :) Ein stelpan i hopnum atti afmaeli, svo vid fengum alveg tvilika afmaeliskoku eftir matinn...og hun brast ekki frekar en annad.
Sidasta daginn vorum vid vakin klukkan 4 tar sem planid var ad sja solarupprasina i Machu Picchu. Reyndar eru log ad tad ma ekki leggja af stad i gengum ákv. hlid fyrr en kl.5:20, en tar sem tad voru alveg 200 turistar a svaedinu turfti madur ad drifa sig i rodina til ad geta verid med teim fyrstu. Tad tokst nu ekki hja okkur svo vid turftum ad labba i rod til Machu Picchu sem gekk alltof haegt fyrir sig svo vid hefdum aldrei nad nogu timanlega, en tad var svo hvort sem er skyjad svo tad skipti ekki mali :) Frekar svekkjandi, en a tessum tima eru ekki miklar likur a ad tad se heidskyrt svona snemma morguns. Tegar vid nadum uppa fjallid sem er fyrir ofan Machu Picchu (tar sem vid attum ad horfa a solarupprasina) var alveg skyjad og tvilik toka svo vid saum hreinlega ekki neitt. A ca. 3 minutum fauk oll tokan og skyjin burt, og vid fengum geggjad utsyni! Og eftir tetta var alveg frabaert vedur, sol og blida alveg tar til vid yfirgafum svaedid...ta byrjadi ad rigna! Roltum svo nidur ad rustunum sem voru alveg geggjadar og guide-inn okkar utskyrdi allt mjog vel fyrir okkur eftir ad vid vorum buin ad njota tess i sma stund ad vera komin... og vid fengum svor vid ollum teim spurningum sem vid turftum. Attum svo frian tima fra ca 10-1, og audvitad gatum vid ekkert farid ad slaka a ta to vid vaerum ordin frekar treytt. Vid "skokkudum" uppa risa fjall tarna og fengum alveg sjuklegt utsyni tar! Eg var reyndar ekkert sma lofthraedd tar sem tad var alveg svakalega bratt...og uppa toppnum var ekkert flatt eins og a flestu fjollum...en tetta var algjorlega tess virdi! Forum svo og fengum okkur ad borda i Aguas Calientes sem er rett fyrir nedan Machu Picchu, og tokum svo lestina um 4 og vorum komin til Cusco um 8. Forum rett a hostelid, i mjog svo goda og langtrada sturtu og svo beint ut aftur tar sem hopurinn hafdi akvedid ad hittast aftur. Tokum mjog gott djamm med teim, og gafumst upp kl. 2...enda naestum buin ad vaka i solarhring :)
Erum svo bara buin ad taka tvi rolega i dag...forum til Lima i fyrramalid og til Guatemala daginn tar a eftir....bara spenno :)
Endilega kommentid og komid med frettir ad heiman. Alltaf svo skemmtilegt ad lesa kommentin :)
Kv. E&S
þriðjudagur, 27. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Jaaahérna.....ég fékk harðsperrur í lærin bara við lesturinn!!!! Þvílíkar fjallageitur þið eruð orðin;-) Sko það hefði nú verið betra að hafa mig með því það er ekkert gaman að fara of hratt yfir....þið hefðuð örugglega fengið meiri tíma til að staldra við og skoða útsýnið meðan beðið hefði verið eftir minni.......en þið eruð nú svo mikið að flýta ykkur unga fólkið;-) Stórkostlega ferðasaga hjá ykkur, best að kíkja hvort eru komnar myndir, lovjú!
Óla bóla
Ánægður með hvað þið eruð dugleg að setja inn færslur og myndir ! Gaman að fylgjast með ykkur. Sjálfur ligg ég óvígur heima eftir fótboltaæfinguna í gær. Held að gamli hafi nú bara haft nokkuð fyrir sér að þetta væri búið núna þegar maður er orðinn 25 lol
Hæ hæ elskurnar.
vááá þetta hefur verið frábær ferð, og flottur rass eftir allt labbið.
þið eruð sko alveg að standa ykkur í blogginu rosa dugleg.
Af okkur er bara fínt að frétta bara rólegt og gott.
haldiði áfram að skemmta ykkur svona vel og lenda í ævintýrum.
Ástar og saknaðarkveðja.
Embla Katrín og gamlan
ja herna frabaerar lysingar. tetta er otrulega magnad.myndirnar lysa hraustleikanum vel orkunni i ykkur virdast engin takmork sett.tetta eru svo flottar myndir.audvitad.hingad heim.Eg er hress ,fer to mjog reglulega i fylu eins o g alltaf en alltaf rofar til a ny.HER I DAG ER REGN. VID MAEDGUR FORUM I BONUS A EFTIR, GERUM TAD REGLULEGA.KERLURNAR.ERad vinna a paskad.kv. og annan lika um kv. Fer i sumarfriid i juli fram i midjan juli. aetti ad haska mer til cuba, eda eitthvad alika flott .AEtla ad fara ad paela. Jaeja haetti tessu letta hjali . Guds blessun fylgi ykkur afram bless ykkar STEINGERÐUR MAMMA GAMLA. P.S. TAKKf. the kard....FEKK TAD I GAER........Skemmtilegt,mjog.
Vááááááááááááááá!
Gaman að fylgjast með. Við Gréta vinkona vorum að ákveða að gera þetta þegar börnin verða orðin stór :) Er í verknámi núna á lyfjadeild FSA Mjög gaman og lærdómsríkt.
Haldið áfram að njóta lífsins
knús, Helga Berglind
Hæ,hæ. Það er gott að vita til þess að þið haldið ykkur í æfingu við fleira en bjórdrykkju. Það hefði ekki verið ónýtt að rölta með ykkur. Allt gott að heiman, 10-15 stiga hiti strekkingur en oftast þurrt.
Allir biðja að heilsa.
Kveðja, tengda-/pabbi.
Vá hvað það hlítur að vera gaman að labba í svona stórkostlegu landslagi, ekki frá því að þetta gæti toppað laugavegsgönguna góðu:)Planið er að fara í göngu í sumar. Guðbjörg er að vinna í að fá Helga til að gera ferðaplan. Þið verðið allavega í góðu formi fyrir það sýnist mér:)
Hafið það gott kæru hjú, Gummi biður líka að heilsa.
Sella
Skrifa ummæli