Hallo hallo
Vil byrja a ad oska henni Gìnu fraenku til hamingju med litla prinsinn, og Jòni Thor med litla brodurinn...hef tru a ad hann eigi aldeilis eftir ad dekra vid hann :D
Annars er kominn timi a ad koma med frettir fra Mendoza, adur en vid gleymum hvad vid gerdum tar :)
11/3
Vid komum a sunnudegi til Mendoza, og eins og a flestum minni stodum i Argentinu tha er allflest lokad a sunnudogum. Eftir ad vid vorum buin ad tekka okkur inn a Hostelid (sem vid vorum mjog anaegd med) forum vid beint a flakk...okkur var bent a "gotu" sem atti ad vera opin og med fullt af budum, veitingastodum og fl. sem okkur fannst spennandi svo vid akvadum ad drifa okkur. Svo kom nu i ljos ad einhverjar upplysingar hofdu glatast a milli enskunnar okkar og spaensku konunnar sem sagdi okkur fra thessu, en thetta var staerdarinna moll sem vid vorum maett i :) Thar sem vid vorum nu ekki a leidinni ad versla neitt lobbudum vid nu bara einn hring og drifum okkur svo aftur ut og roltum um. Thegar vid maettum aftur a Hostelid keyptum vid okkur vinsmokkunarferd daginn eftir. Endudum annars bara daginn a ad sitja a veitingarhusi og borda, sotra og spila. Komumst lika ad thvi ad ef madur kaupir vodka + redbull, tha faer madur 1 glas fullt af vodka, 1 redbull og svo 1 tomt glas til ad blanda i, frekar fyndid...og thad for nu ekki alltof vel i okkur - og treystum okkur nu ekki i meira en 1 thannig :)
12/3
Hofum nu oft vaknad ferskari en thennan dag, en voknudum tho nogu snemma til ad fara i morgunmat. Forum reyndar beint og logdum okkur eftir morgunmatin, thar til vid forum i vinsmokkunarferdina um hadegid. Ferdin byrjadi a ad vid forum a frekar litla vinekru... Tharna var uppskeran bara rett ad byrja svo vid fengum ekki ad sja ferlid, en thad var utskyrt allt fyrir okkur...og svo i lokin fengum vid ad smakka og okkur kennt hvernig a ad smakka...mjog gaman. Forum naest i mun staerri ekru thar sem ferlid var alveg byrjad thannig ad thar gatum vid alveg sed allt. Thetta var samt miklu opersonulegra, svo badir stadirnir hofdu sina kosti...en betra vinid a litla stadnum svo thad hafdi nu vinninginn ;) Endudum svo ferdina a ad fara i sukkuladiverksmidju sem Stebba fannst nu ekki leidinlegt...algjorlega maettur a heimavoll, hehe!
Ì tessari ferd hittum vid strak fra Jòhannesarborg og var ny kominn fra Asiu. Hann gaf okkur alveg fullt af radum og skrifadi nidur a blad, sem eins og eg hef adur sagt, var alveg frabaert :) Forum svo a pizzastad um kvoldid og fengum algjorlega thà bestu pizzu sem vid hofum smakkad...alveg hrikalega god :)
13/3
Tessi dagur var alveg òplanadur, hofdum jafnvel hugsad okkur ad liggja vid sundlaugina og sleikja solina...en audvitad minnsta solin thennan dag :) Letum tad samt ekki a okkur fa og roltum down town og skodudum okkur um sem var bara mjog gaman. Flott torg tarna, og skemmtileg stemning...
Endudum svo daudtreytt eftir allt labbid i hengirumunum i gardinum a hostelinu og lasum, ekkert sma ljuft. Buin ad akveda ad vid faum okkur hengirum i gardinn okkar...thegar vid eignumst gard :) Attum ad maeta a rutustodina snemma morguninn eftir svo vid forum bara timanlega i rumid. Eg var reyndar andvaka fram eftir nottu thar sem thad var alveg MIGANDI rigning...og her fylgja svakalega thrumur og eldingar! Thad var oft eins og thad vaeri verid ad taka mynd inni herberginu med svakalegu flassi, svo miklar voru eldingarnar...og herbergid hreinlega titradi vegna thrumanna! En audvitad svaf stebbi vaert a medan...laetur ekki svona smaatridi trufla svefninn sinn ;)
14/3
Maettum a rutustodina uppur 8...og rutan alveg hálftima of sein svo vid vorum ekkert logd af stad fyrr en 9. Alveg ohaett ad segja ad rutan var ad hruni komin, orugglega eldri en vid baedi til samans! (eda allavega ég:)...Vid attum panorama saetin (thessi fremstu a efri haedinni)...sem var kannski ekki svo heppilegt i thessari ferd thvi thad bles inn, auk tess sem rutubilstjorinn var alveg klikk...og ekki baetti ur skak ad bilbeltid min megin var ekki til stadar. Svo bilhraedda èg vard bara ad bita a jaxlinn a medan rutukallinn aeddi fram ur odrum mun finni rutum a leidinni! (Stebbi vildi baeta her inn ad hann reyndi mjog mikid ad fa mig til ad skipta um saeti, en eg vildi ekki...ekkert betra ad hann hafi ekki bilbelti:) Allt gekk tho ad oskum, landslagid alveg geggjad...tharna voru fjollin sko maett a svaedid (litid af teim ad jafnadi i Argentinu), hvert odur staerra og flottara. Aeddum upp brekkurnar i flottu rutunni, og vorum svo adur en vid vissum af komin a efsta punktinn...landamaeri Chile og Argentinu. Tha reyndar tok bidin vid thar sem tad thurfti ad leyta i ollum farangrinum og thad var rod af rutum a undan okkur...En 2 timum seinna vorum vid komin i gegn og vorum opinberlega maett til Chile. En tha tok ollu svakalegra vid...leidin nidur! Hun var i ordsins fyllstu svakaleg, thvilikt brott brekka og endalausir hlykkir...nadum agaetri mynd, endilega kikkid! Og ekki baetti ur skak ad bilstjorinn lek ser ad fara eins langt ut i brunina og hann gat thannig ad vid saum bara thverhnìpt nidur.. og eftir thvi sem konurnar vid hlidina okkur oskrudu meira, thvi meira heyrdum vid hann hlaegja, hehe :) En myndirnar verda annars bara ad lysa thessu, get bara sagt ad sjaldan hef eg fengid jafn svakalega i magann og tharna :)
Jabb tharna var dvolin i Argentinu a enda, og vid erum alveg einstaklega satt vid hana! Madur gaeti eytt mun meiri tima i Argentinu en vid gerdum, en erum samt frekar til i ad halda okkar plani og skoda frekar fleiri stadi...vitum allavega hvad vid viljum skoda naest ef vid forum aftur til Argentinu :)
Well, hugsa ad vid komum med frettir fra Chile i naestu faerslu, thessi er nu aldeilis ordin nogu long. Veit aldrei hvar eg a ad stoppa thegar eg byrja :) Erum buin ad eiga alveg frabaera 2 daga (rumlega) her i Santiago, og eigum allt i einu bara 1 eftir adur en vid forum til Peru...allt svo fljott ad lida!
Kv. E&S
föstudagur, 16. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Hæ hæ elskurnar gaman að lesa ferina ykkar, þetta er nú freka krípí vegur, engar smá hlikkjur, skil þig alveg Erna mín að hafa verið hrædda,
Elska ykkur og farið varlega
koss og knús
Kolls og Emblus
ohhh....fór niður svona hlikkjóttan veg í Noregi fyrir mörgum árum, grenjaði alla leiðina og hélt ég þyrfti áfallahjálp!!!!! En þið hafið nú haldið kúlinu erhaggi? Þetta er nú ótrulegt ferðalag...haldið þið ekki að þið verðið búin að fá ógeð á því að hafa svona gama allla daga eftir nokkrar vikur?!?!?!?!...mín ekkert abbró......en svo þegar ég skoða myndirnar leita ég bara að fánanum....hm...Stebbi....fáni fiðurfé?!?!?! Jæja, nóg komið af bulli, farin að versla í Bónus svona eins og venjulegt fólk þarf að gera..........njótið hverrar mínútu elskurnar;-) P.s. þarf nokkuð að panta pláss á Vogi fyrir ykkur?!?!!?
Komið þið sæl, tók smá tíma að finna þessa bloggsíðu eftir misgóðar leiðbeiningar frá stebba. Verður gaman að fylgjast með ferðum ykkar.
Kveðja Axel
Eftir thetta komment thitt Olof, raeddum vid hvort vid myndum ekkert fa leid af thvi ad hafa alltaf svona ljuft...en komumst bara ad thvi ad ef svo yrdi tha myndum vid bara vera sma leidinleg hvort vid annad...fara a ògedsleg hostel og borda bara vondan mat og fara svo aftur i goda pakkan, tha myndi thetta reddast ;)
Eftir thetta komment thitt Olof, raeddum vid hvort vid myndum ekkert fa leid af thvi ad hafa alltaf svona ljuft...en komumst bara ad thvi ad ef svo yrdi tha myndum vid bara vera sma leidinleg hvort vid annad...fara a ògedsleg hostel og borda bara vondan mat og fara svo aftur i goda pakkan, tha myndi thetta reddast ;)
Skrifa ummæli