Sidasta kvoldid i Lima var nokkud rolegt bara. Hittum par fra Danmorku sem nadi alveg ad smita okkur af tvi ad fara a sandbretti i Nazca, vorum ordin mjog heit fyrir ad lengja dvolina adeins her i Peru til ad na tvi. En akvadum svo bara ad halda settu plani eftir miklar paelingar...dyrt ad breyta flugunum!
Kvoddum solina i Lima og flugum til Cuzco snemma morguns og vorum maett rumlega 7. Komumst ad tvi ad gaurinn sem keyrdi okkur fra flugvellinum i Lima og inni borgina hafdi farid mjog serstaka leid, liklega bara keyrt i gegnum helstu fataekrahverfin, enda leist okkur alls ekki a blikuna tegar vid komum. Tegar vid forum a flugvollinn var farid adra leid og ekki eins mikil fataekt sjaanleg heldur mikid af casinoum, borum og budum...ekki alveg tad sama!
En fyrsti dagurinn i Cozco var bara tekinn rolega, byrjudum a ad na upp glotudum svefni og skodudum okkur svo adeins um. Her er mun kaldara en vid hofum turft ad venjast hingad til i Sudur Ameriku, enda er baerinn i rumlega 3300 m haed. Einnig er alveg svakaleg mengun, loftslagid her er alls ekki ad tola alla bilana og straetoana enda engin sma mengun fra teim
(efast um ad nema 10% af bilunum her kaemust i gegnum skodun heima). Svakalega mikid af solumonnum a gotunum ad reyna ad selja manni allskonar dot og allstadar verid ad reyna ad veida mann inna veitinastadina sem eru svakalega margir, enda mikill turismi her. Eina sem vid hofum keypt af tessu folki er kort af 10 ara strak sem nadi alveg ad heilla okkur. Taladi alveg ensku og smadradi ekkert sma fyrir okkur...og sagdist nu hafa malad myndina sjalfur a kortid. Vitum reyndar ekki hvort tad se satt :)
Turftum svo ad stadfesta og borga Machu Picchu ferdina og fengum svona final upplysingar fyrir ferdina. Saum tarna hluta af hopnum okkar og leist mjog vel a, mest allt folk a okkar aldri!
Erum buin ad vera nokkud menningarleg fra tvi vid komum hingad, hofum t.d. skodad rustir og sofn. Eitt safn sem vid forum leid voda venjulega ut ad utan, heldum ad tetta vaeri bara typiskt safn med einhverju sem tengist inkunum. Nei, tha voru tarna inni uppstoppud dyr sem var nu alveg gaman ad skoda, t.d. kongulaer, fuglar, tigristiraungar o.fl. En svo voru lika vanskopud dyrafostur sem voru geymd i formalini sem var frekar ogedfellt ad sja. T.d. ljonafostur, lamb med 6 faetur og siams-lomb (med sama haus). Forum nu frekar hratt fram hja tessum parti!
Vorum svo buin ad hugsa ad fara i city-tour, sem atti lika ad fara ut fyrir cuzco og i Sacred Valley sem er ekki langt fra. En akvadum svo ad vera pinu sjalfstaed og skelltum okkur bara uppi local bus med local folkinu og forum tangad sjalf. Tad var mun skemmtilegra ad bjarga okkur sjalf to vid hofum ekki haft neinn guide. Settum bara imyndunaraflid a fullt og akvadum bara sjalf hvad var hvad - eg var alveg buin ad finna stofuna og hvar Inkarnir geymdu heimabioid og flatskjainn ;) En svo faum vid topp guida i inka-trail ferdinni og baetum bara inni eydurnar tvi tessar rustir eru nu flestar nokkud keimlikar. En rustirnar sem vid skodudum i Pisac voru upp a svaka fjalli...reyndar var alveg vegur langleidina upp og vid tokum tvi taxa. Nenntum ekki ad labba tetta tar sem tetta voru alveg 10 km! Rett eftir ad vid stigum ut ur taxanum byrjadi ad mig-rigna og vid ekki alveg buin fyrir svoleidis vedur...en tad tyddi bara ad vera sma blautur, vorum tornud aftur adur en vid komum aftur i taxann. Skodudum svaedid i 1.5 klst...alveg svakalegt utsyni (nadum alveg fullt af godum myndum). Forum svo bara aftur med bus til Cuzco - enn a ny gerdi lofthraedslan vart vid sig. Alveg thverhnipt nidur megnid af leidinni, og tad er sko enginn kantur til ad gera veginn breidari...bara keyrt alveg i kantinum og morg hundrud metrar nidur. Og svo var ekkert ad hjalpa ad med reglulegu millibili voru kransar og krossar i kantinum...liklega thar sem hafa ordid slys. En vid komumst klakklaust til baka :)
Skodudum svo lika rustir sem eru rett fyrir ofan Cuzco sem heita Sacsayhuamàn...ekki alveg jafn flottar, enda buid ad eiga meira vid tann stad. Buid ad setja kastara um allt og kadlar tar sem ekki matti labba og thar var alveg fullt af folki, a medan i Pisac vorum vid nanast ein og ekkert buid ad eiga vid tar - ekki einusinni buid ad setja kadla tò tad vaeri svaka bratt nidur!
Klarudum ad bua okkur undir Inka trail ferdina...keyptum mjog finan bakpoka, mittistosku, gammòsiur fyrir okkur baedi (fer vist alveg nidur i frostmark), regnslà (og er regntimabilid svo buast ma vid rigningu) og vettlinga fyrir heilar 5000 kr ISK. Alltaf gaman ad minnast a hversu odyrt er her :)...samt dyrara her i Cuzco thar sem tetta er mikill ferdamannastadur, en um leid mikil samkeppni milli stada tar sem mikid er um somu budirnar. Maetti nu reyndar vera meira en samkeppnin a ad na folki inn a veitingastadina...forum a einn i gaer sem leit voda vel ut, en alls ekki god tjonusta. Turftum ad na alltaf i tjoninn sjalf ef vid vildum eitthvad..en audvitad fekk hann bara litid tips..erum svo svakalega hord ;)
Og svo er bara komid ad Inka Trail ferdinni i fyrramalid. Tad verdur nad i okkur uppur 5 i fyrramalid, og vid komum aftur til baka tann 26. Erum mjog spennt fyrir ferdinni, vonum bara ad tolid se eitthvad hja okkur :)
Hilsen
E&S
fimmtudagur, 22. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Ha, ha, nú er ég fyrst ;)
Búin að skoða myndirnar, þokkalega bratt!
Stebbi, þú ættir að reyna að sannfæra Sigurgeir um að fara að rækta lamadýr!! hehe Bylgja gæti unnið úr ullinni, hún er víst mjög fín.
Haldið áfram að skemmta ykkur, kveðja, "uppáhalds"
hæ hæ skemmtilegt blogg hjá ykkur.
Nýjustu fréttir úr vinnunni eru þær að Guðmundur Guðmunds missteig sig og verður frá í 19 vikur. Róbert og Heiða eru búin að tilkynna að þau ætli að flytja á Súgandafjörð en hætta líklega við. Pálmi datt um 3 fasa kapal og fékk blóðeitrun hefur legið heima hjá sér síðan. Hersir kemur ekki ekki aftur sökum veikinda.
Jónas keyrði tvo morgna í röð á kantstein á leið í vinnuna. Artúr byrjaði að vinna en hvarf svo.
halló, frábært að sá að þið eruð virkilega að skemmta ykkur þarna. Rifjar upp skemmtilega minningar að lesa bloggið og skoða myndirnar ykkar. Treysti ykkur til að gera virkilega gott úr þessari ferð. Munið bara að vera svo góð hvort við annað :D
esssku snúllurnar mínar, var að gúggla inka trail og þvílíkt ferðalag sem þið eruð í þessa dagana!!!! Vona að allt gangi vel og hlakka til að heyra frá ykkur hvernig gekk;-) Við fjögur fræknu áttum frábæra helgi í London, komum heim í nótt og erum ansi þreytt en allir farnir til vinnu og skóla...svo er bara að melta allt sem við gerðum um helgina, krakkarnir eru í skýjunum og við gömlu líka;-) Þegar ég hugsa um allt sem gerðist á aðeins 4 dögum svimar mig....svo ég tali nú ekki um allt sem þið eruð að gera á 3 mánuðum!!!! Ómetanlegt:-)
Farið varlega, njótið og elskið hvort annað,
luvjú,
Óla Bóla
p.s. ein fyndnasta færsla sem ég hef lesið lengi....frá anonymous...vinnufélagi Stebbi?
Velkomin úr inkaferðinni! Það er svo gaman að skoða og lesa, æðislegar myndir!
Verð að taka undir með Ólöfu, grenjaði úr hlátri þegar ég las bloggið um hrakfallabálkana frá anonymous...
Annars allt gott að frétta, ég flyt til Grindavíkur um helgina og finn mjög fyrir því að Stebbi er ekki á staðnum til að hjálpa mér.... en það eru víst fleiri kalllllar í fjölskyldunni. :o)
Lovjú og missjú!!!!
Ykkar Vigdís.
Skrifa ummæli