Holahola!
Sidasta blogg skrifudum vid rett eftir ad vid komum til Cordoba...Nu erum vid i Mendoza og erum buin ad vera her i 2 naetur og eigum eina eftir.
8/3
Vorum 2 naetur i Cordoba...en vorum samt alls ekki svo hrifin af stadnum. Eftir ad vid hofdum skrifad bloggid og sett inn myndir roltum vid down town, sem var nu alls ekki svo merkilegt. Reyndar fullt af budum, en okkur fannst alls ekki fallegt thar. Frekar sodalegt og ollu frekar illa vidhaldid. Forum tvi beint a rutustodina og keyptum okkur mida til Mendoza 2 dogum seinna...akvadum ad vera tessar 2 naetur thar sem vid hofdum bokad hostelid tad lengi. Hostelid var alveg agett, og baud m.a. uppa sma tangokennslu um kvoldid, svo eftir ad hafa keypt rutumidana forum vid a hostelid ad dansa tango. Thvilikir taktar hja okkur!! Tetta var rosalega gaman, og nu allavega kunnum vid nokkur grunnspor og einn tangó-dans :) Aldrei ad vita nema vid forum frekar ut i thetta seinna, hehe. Annars gerdum vid ekki meira tann daginn, vorum heldur treytt eftir rutuferdina...
9/3
Voknudum nokkud snemma thar sem vid hofdum skrad okkur i city tour - akvadum ad gefa borginni sma taekifaeri. Okkur hafdi verid lofad enskum guide, sem stodst svo ekki en komumst sem betur fer ad tvi adur en vid logdum af stad. Gellurnar a hostelinu reddudu okkur thvi annari ferd, sem var lika meira spennandi. Forum til Alta Gracia sem er litill baer ekki langt fra Cordoba og heimsottum nokkur sofn, m.a. a eitt heimili Che Guevara. Hann hafdi flutt tharna sem barn thvi loftslagid var svo gott fyrir hann thar sem hann var mikill astmasjuklingur. Heimsottum einnig safn Manuela de Falla sem var eitt merkasta tonskald spanar, en hann bjo i Alta Gracia arin adur en hann lest. Svo forum vid a safn Virrey Liniers og endudum ferdina a ad fara i úti-kirkju sem var a einstaklega fallegum og fridsaelum stad.
Forum svo um kvoldid a sma Salsa namskeid sem hostelid baud einnig uppa...var lika svaka fjor, en vid erum halfgerdir spitukallar midad vid adra a namskeidinu :) En tetta gekk samt alveg otrulega vel samt hja okkur, hehe.
10/3
Tekkudum okkur ut af hostelinu kl. 10, en turftum ad dunda okkur allan daginn thar sem vid hofdum keypt mida i naeturrutu. Byrjudum a ad sitja a hostelinu og spjalla vid stelpu fra Hollandi og drekka i okkur upplysingar fra henni um Peru, serstaklega um Cuzco. Hun skrifadi helling nidur fyrir okkur sem hun maelti med ad skoda thar. Alltaf gott ad fa tips fra folki sem hefur farid a tha stadi sem vid erum ad fara a :)
Annars for dagurinn bara i thad ad rolta um, spila, sotra bjor og lesa og njota solarinnar um leid. Var frekar fatt haegt ad gera thar sem bokstaflega allt var lokad thar sem tad var laugardagur. Tha erum vid ad tala um budir, veitingastadi og bari. Voru svona einstaka barir opnir. Um kvoldid vorum vid virkilega farin ad halda ad ekkert annad vaeri opid en MC donalds, en svo reyndar fundum vid agaetis bar til ad borda a. Drifum okkur svo bara i rutuna og svafum alla ferdina...
Lentum svo i Mendoza um morguninn. Thad er buid ad vera svaka gaman her, en held eg komi med frettir hedan i naesta bloggi. Thad verdur vonandi skemmtilegra blogg thar sem tetta er mun skemmtilegri stadur en Cordoba...
Gaman annars ad sja hvad thad fylgjast margir med okkur og eru dugleg ad kommenta. Keep on the good work ;)
þriðjudagur, 13. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
íhahhh...fyrst að kvitta;-= Það þarf stundum að vera leiðinlegt svo maður njóti þess enn betur þegar er gaman...sagði einhver vitringur sem ég held að hafi bara verið að kjafta sig til svo hann legðist ekki í þunglyndi;-0 Vonandi verður þessi nýi áfangastaður góður, njótið ykkar esskurnar.....bið að heilsa úr úrhellisrigningu í borginni með litríku húsþökunum;-)
p.s. það þarf að þola rigninguna svo maður njóti sólarinnar enn betur...sagði einhver vitleysingur....!
Held áfram að fylgjast með :) Það getur ekki allt verið jafn gaman!
Annars erum við á fullu að undirbúa komu óperunnar okkar, kemur á sunnudaginn, vonandi allavega, eigum eftir að heyra í henni áður en hún leggur af stað.
Njótið tilverunnar í botn :D
kv. HBH
Hæhæ elskurnar haldiði áfrm að hafa svona gaman, farið vel með ykkur.
ástarkveðja Kolla og Embla K
Ups, held eg hafi adeins flytt mer of mikid med sidustu faersluna, var ordin svo svong og vid vorum a leidinni ad borda...thad var alls ekki svona slaemt i Cordoba :) Bara ekki alveg jafn spennandi stadur og hinir sem vid erum buin ad fara a, hehe.
Og ja Olof, thid systur...hafid tid ekkert tekid eftir fanunum sem vid erum ad setja inna myndirnar skv. ykkar fyrirmaelum ;)
En spennandi med Operuna helga...stebbi las thetta og skildi ekkert hvad thu varst ad meina, hehe...Opera hvad :)
Kv. Erna
nehhh Erna nú er ég bara í kasti.....var að skoða myndirnar aftur og fann nokkra fána, híhíhíh...nú skoðar maður myndirnar með allt öðrum augum héðan af;-) Snilld!
Haha akkurat...og framvegis munum vid ekki gefa visbendingar a myndirnar (ekkert hvar er valli), thid verdid bara ad kommenta a thaer :)
Kv. Erna
......sko ég skildi þetta ekkert heldur.....eruð þið að maina hvar er Virgill?!?!??!!?!
Skrifa ummæli